Matarmikil fiskiskúpa Rikka skrifar 20. mars 2015 09:00 Sjávarréttasúpa visir/Eva Laufey Nú förum við að vona að stormviðvörunum sé lokið í bili og sumarið fari að láta á sér kræla. Það er þó enn kalt úti og þá er tilvalið að gæða sér á ljúffengri fiskisúpu að hætti Evu Laufeyjar og brakandi fersku heimabökuðu brauði með basilíkupestói. Matarmikil sjávarréttasúpa með taílensku yfirbragði 2 rauð chili-aldin, fræhreinsuð og skorin í bita 4 hvítlauksrif 6 cm fersk engiferrót 40 g ferskt kóríander ½ tsk. kóríanderfræ 3 msk. olía 700 g kókosmjólk 5 dl vatn 1½ fiskiteningur ½–1 tsk. fiskisósa 500 g fiskur t.d. langa 20–25 risarækjur, ósoðnar 200 g heilhveitinúðlur, soðnar skv. leiðbeiningum á pakka 3 vorlaukar, fínt sneiddir 1 grænt chili-aldin, fræhreinsað Ferskt kóríander til skrauts Maukið chili, hvítlauk, engiferrót, kóríanderfræ og 1 msk. af olíu saman í matvinnsluvél. Hitið olíu í potti og steikið kryddmauk í 1–2 mínútur. Bætið kókosmjólk, vatni og fiskikrafti út í, látið sjóða við vægan hita í 10 mínútur. Bætið fiskisósu út í og síðan fiskinum og rækjunum og látið sjóða í 2–3 mínútur. Setjið núðlur í botninn á skálum, ausið súpunni yfir og setjið vorlauk og grænt chili ofan á. Skreytið með fersku kóríander. Eva Laufey Sjávarréttir Súpur Uppskriftir Tengdar fréttir Jógúrtís með mangó og mintu Ljúffengur og frískandi jógúrtís. 17. mars 2015 11:38 Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00 Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið
Nú förum við að vona að stormviðvörunum sé lokið í bili og sumarið fari að láta á sér kræla. Það er þó enn kalt úti og þá er tilvalið að gæða sér á ljúffengri fiskisúpu að hætti Evu Laufeyjar og brakandi fersku heimabökuðu brauði með basilíkupestói. Matarmikil sjávarréttasúpa með taílensku yfirbragði 2 rauð chili-aldin, fræhreinsuð og skorin í bita 4 hvítlauksrif 6 cm fersk engiferrót 40 g ferskt kóríander ½ tsk. kóríanderfræ 3 msk. olía 700 g kókosmjólk 5 dl vatn 1½ fiskiteningur ½–1 tsk. fiskisósa 500 g fiskur t.d. langa 20–25 risarækjur, ósoðnar 200 g heilhveitinúðlur, soðnar skv. leiðbeiningum á pakka 3 vorlaukar, fínt sneiddir 1 grænt chili-aldin, fræhreinsað Ferskt kóríander til skrauts Maukið chili, hvítlauk, engiferrót, kóríanderfræ og 1 msk. af olíu saman í matvinnsluvél. Hitið olíu í potti og steikið kryddmauk í 1–2 mínútur. Bætið kókosmjólk, vatni og fiskikrafti út í, látið sjóða við vægan hita í 10 mínútur. Bætið fiskisósu út í og síðan fiskinum og rækjunum og látið sjóða í 2–3 mínútur. Setjið núðlur í botninn á skálum, ausið súpunni yfir og setjið vorlauk og grænt chili ofan á. Skreytið með fersku kóríander.
Eva Laufey Sjávarréttir Súpur Uppskriftir Tengdar fréttir Jógúrtís með mangó og mintu Ljúffengur og frískandi jógúrtís. 17. mars 2015 11:38 Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00 Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið
Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00
Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 17. mars 2015 11:30