Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 06:00 Guðmundur stýrði Íslandi um árabil og vann tvenn verðlaun á stórmótum. vísir/eva Björk Guðmundur Guðmundsson breytti út af vananum og gaf ekki færi á viðtölum við einstaka fjölmiðla eftir blaðamannafund sinn á hóteli danska landsliðsins í Doha í gær. Þjálfari danska liðsins sagðist þurfa að nýta allan þann tíma sem hann gæti til að undirbúa sína menn fyrir slaginn gegn Íslandi í dag. „Það er ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi,“ sagði hann á fundinum. „Þetta er handboltaleikur og ég einbeiti mér að því, sama hver andstæðingurinn er.“ Guðmundur vildi ekki gefa mikið um leikáætlun sína fyrir leikinn í kvöld enda augu allra íslenskra fjölmiðla á honum. Hann sagði þó að liðið hefði bætt sig mikið frá því í tapleiknum gegn Íslandi í Álaborg í upphafi mánaðarins. Guðmundur lét af störfum sem þjálfari Íslands eftir Ólympíuleikana 2012 og Aron Kristjánsson tók við. Fréttablaðið spurði Guðmund hvað hefði breyst í leik íslenska liðsins undir stjórn Arons. „Það er erfitt að segja og ég vil ekki fara út í nein smáatriði. Það er margt svipað, bæði í vörn og sókn, en hver þjálfari hefur sínar áherslur og Aron hefur þjálfað Ísland í tvö og hálft ár.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25. janúar 2015 18:30 Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Róbert: Kannski óþægilegra fyrir hann að mæta okkur en öfugt Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, lék lengi í Danmörku og þekkir vel til flestra leikmenn danska liðsins. 25. janúar 2015 20:00 Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson breytti út af vananum og gaf ekki færi á viðtölum við einstaka fjölmiðla eftir blaðamannafund sinn á hóteli danska landsliðsins í Doha í gær. Þjálfari danska liðsins sagðist þurfa að nýta allan þann tíma sem hann gæti til að undirbúa sína menn fyrir slaginn gegn Íslandi í dag. „Það er ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi,“ sagði hann á fundinum. „Þetta er handboltaleikur og ég einbeiti mér að því, sama hver andstæðingurinn er.“ Guðmundur vildi ekki gefa mikið um leikáætlun sína fyrir leikinn í kvöld enda augu allra íslenskra fjölmiðla á honum. Hann sagði þó að liðið hefði bætt sig mikið frá því í tapleiknum gegn Íslandi í Álaborg í upphafi mánaðarins. Guðmundur lét af störfum sem þjálfari Íslands eftir Ólympíuleikana 2012 og Aron Kristjánsson tók við. Fréttablaðið spurði Guðmund hvað hefði breyst í leik íslenska liðsins undir stjórn Arons. „Það er erfitt að segja og ég vil ekki fara út í nein smáatriði. Það er margt svipað, bæði í vörn og sókn, en hver þjálfari hefur sínar áherslur og Aron hefur þjálfað Ísland í tvö og hálft ár.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25. janúar 2015 18:30 Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Róbert: Kannski óþægilegra fyrir hann að mæta okkur en öfugt Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, lék lengi í Danmörku og þekkir vel til flestra leikmenn danska liðsins. 25. janúar 2015 20:00 Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25. janúar 2015 18:30
Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00
Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30
Róbert: Kannski óþægilegra fyrir hann að mæta okkur en öfugt Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, lék lengi í Danmörku og þekkir vel til flestra leikmenn danska liðsins. 25. janúar 2015 20:00
Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00