Drexler á lista Kobe yfir fimm bestu mótherjana á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2015 15:00 Clyde Drexler og Michael Jordan. Vísir/Getty Kobe Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili í NBA-deildinni og bandarískir blaðamann sækja mikið í það að fá hann til að fara í gegnum ferillinn nú þegar frammistaða hans inn á vellinum er ekki mikið til að hrópa húrra fyrir. Kobe Bryant hefur mætt mörgum frábærum leikmönnum á öllum þessum tíma og blaðamaður á ESPN fékk hann til að velja fimm bestu leikmennina sem Kobe hefur mætt á ferlinum. Leikmenn sem komust ekki á listann eru menn eins og Karl Malone, John Stockton, Tim Duncan, Kevin Garnett Dwyane Wade eða Stephen Curry. Það er samt ekki mikið hægt að kvarta yfir lista Kobe. Michael Jordan er þarna að sjálfsögðu en líka LeBron James og Kevin Durant. Það kemur kannski smá á óvart að Hakeem Olajuwon er á listaum frekar en Shaquille O´Neal en Kobe og Shaq voru aldrei miklir félagar. Fimmta og síðasta nafnið er kannski það óvæntasta því Kobe valdi einnig Clyde Drexler. Ekki það að Clyde Drexler hafi ekki verið frábær leikmaður heldur frekar það að hann var orðinn 33 ára þegar Kobe Bryant kom inn í NBA og spilaði aðeins til ársins 1998. Jordan var svo sem ekkert ungur heldur en átti tvö mögnuð ár á meðan Kobe spilaði sín fyrstu tímabil í NBA-deildinni. Kobe sagði Baxter Holmes á ESPN að það væri mjög erfitt að velja bara fimm leikmenn frá árunum 1996 til 2015 sem segir sig nú sjálft.Top five players Kobe says he has faced: Olajuwon, MJ, Kevin Durant, LeBron James, Clyde Drexler. Adds that it's hard to pick just five.— Baxter Holmes (@BaxterHolmes) December 21, 2015 NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Kobe Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili í NBA-deildinni og bandarískir blaðamann sækja mikið í það að fá hann til að fara í gegnum ferillinn nú þegar frammistaða hans inn á vellinum er ekki mikið til að hrópa húrra fyrir. Kobe Bryant hefur mætt mörgum frábærum leikmönnum á öllum þessum tíma og blaðamaður á ESPN fékk hann til að velja fimm bestu leikmennina sem Kobe hefur mætt á ferlinum. Leikmenn sem komust ekki á listann eru menn eins og Karl Malone, John Stockton, Tim Duncan, Kevin Garnett Dwyane Wade eða Stephen Curry. Það er samt ekki mikið hægt að kvarta yfir lista Kobe. Michael Jordan er þarna að sjálfsögðu en líka LeBron James og Kevin Durant. Það kemur kannski smá á óvart að Hakeem Olajuwon er á listaum frekar en Shaquille O´Neal en Kobe og Shaq voru aldrei miklir félagar. Fimmta og síðasta nafnið er kannski það óvæntasta því Kobe valdi einnig Clyde Drexler. Ekki það að Clyde Drexler hafi ekki verið frábær leikmaður heldur frekar það að hann var orðinn 33 ára þegar Kobe Bryant kom inn í NBA og spilaði aðeins til ársins 1998. Jordan var svo sem ekkert ungur heldur en átti tvö mögnuð ár á meðan Kobe spilaði sín fyrstu tímabil í NBA-deildinni. Kobe sagði Baxter Holmes á ESPN að það væri mjög erfitt að velja bara fimm leikmenn frá árunum 1996 til 2015 sem segir sig nú sjálft.Top five players Kobe says he has faced: Olajuwon, MJ, Kevin Durant, LeBron James, Clyde Drexler. Adds that it's hard to pick just five.— Baxter Holmes (@BaxterHolmes) December 21, 2015
NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira