Spáir þokkalegu rakettuveðri á gamlárskvöld Birgir Olgeirsson skrifar 25. desember 2015 13:43 Vísir/Pjetur Útlit er fyrir þokkalegasta veður þegar nýtt ár gengur í garð næstkomandi fimmtudagskvöld. Í textaspá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir suðlægri átt og dálitlum éljum, einkum sunnan til, en fremur kalt í veðri. Sé litið til veðurs á norska vefnum Yr.no þá spáir um þriggja stiga frosti á gamlársdagskvöldi, eilítilli ofankomu og suðaustanátt, fjórum metrum á sekúndu. Á Akureyri verður kaldara, sex gráðu frost, en þó engin ofankoma samkvæmt spánni, og gert ráð fyrir hægum andvara úr suðri. Er veðrið fremur svipað þessari spá um allt land ef undanskildar eru Vestmannaeyjar. Þar verður suðaustan átt á gamlárskvöld en þó nokkrum metrum öflugri, um 10 metrar á sekúndu. Er einni spáð rigningu og eins stigs hita. Að öðru leyti er textaspá Veðurstofu Íslands fyrir vikuna svohljóðandi: Minnkandi norðlæg átt og víða hæg suðlæg eða breytileg átt í dag og léttskýjað síðdegis, en austlæg átt, 8-15 og dálítil snjókoma eða él við S-ströndina. Frost 5 til 20 stig, kaldast í innsveitum NA-lands. Suðaustan 8-15 og rigning eða slydda S- og V-til á morgun, annars hægari og bjart að mestu. Dregur talsvert úr frosti og hlánar S- og V-lands síðdegis og annað kvöld.Á sunnudag:Gengur suðaustan 15-23 m/s með snjókomu eða slyddu, en síðan rigningu. Lengst af hægari og þurrt á N- og A-landi. Hlýnandi veður.Á mánudag:Suðaustanátt, hvassviðri eða stormur A-til, en annars mun hægari. Rigning og talsverð rigning SA-lands, en él V-til síðdegis. Fremur hlýtt í veðri, en kólnar smám saman um landið V-vert.Á þriðjudag:Suðaustlæg átt með slyddu eða snjókomu, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti um og undir frostmarki.Á miðvikudag:Norðlæg átt og fremur úrkomusamt austantil, en vestlægri síðdegis og úrkomuminna. Yfirleitt þurrt um landið V-vert. Vægt frost víðast hvar.Á fimmtudag (gamlársdagur):Útlit fyrir suðlæga átt og dálítil él, einkum sunnantil, en fremur kalt í veðri. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
Útlit er fyrir þokkalegasta veður þegar nýtt ár gengur í garð næstkomandi fimmtudagskvöld. Í textaspá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir suðlægri átt og dálitlum éljum, einkum sunnan til, en fremur kalt í veðri. Sé litið til veðurs á norska vefnum Yr.no þá spáir um þriggja stiga frosti á gamlársdagskvöldi, eilítilli ofankomu og suðaustanátt, fjórum metrum á sekúndu. Á Akureyri verður kaldara, sex gráðu frost, en þó engin ofankoma samkvæmt spánni, og gert ráð fyrir hægum andvara úr suðri. Er veðrið fremur svipað þessari spá um allt land ef undanskildar eru Vestmannaeyjar. Þar verður suðaustan átt á gamlárskvöld en þó nokkrum metrum öflugri, um 10 metrar á sekúndu. Er einni spáð rigningu og eins stigs hita. Að öðru leyti er textaspá Veðurstofu Íslands fyrir vikuna svohljóðandi: Minnkandi norðlæg átt og víða hæg suðlæg eða breytileg átt í dag og léttskýjað síðdegis, en austlæg átt, 8-15 og dálítil snjókoma eða él við S-ströndina. Frost 5 til 20 stig, kaldast í innsveitum NA-lands. Suðaustan 8-15 og rigning eða slydda S- og V-til á morgun, annars hægari og bjart að mestu. Dregur talsvert úr frosti og hlánar S- og V-lands síðdegis og annað kvöld.Á sunnudag:Gengur suðaustan 15-23 m/s með snjókomu eða slyddu, en síðan rigningu. Lengst af hægari og þurrt á N- og A-landi. Hlýnandi veður.Á mánudag:Suðaustanátt, hvassviðri eða stormur A-til, en annars mun hægari. Rigning og talsverð rigning SA-lands, en él V-til síðdegis. Fremur hlýtt í veðri, en kólnar smám saman um landið V-vert.Á þriðjudag:Suðaustlæg átt með slyddu eða snjókomu, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti um og undir frostmarki.Á miðvikudag:Norðlæg átt og fremur úrkomusamt austantil, en vestlægri síðdegis og úrkomuminna. Yfirleitt þurrt um landið V-vert. Vægt frost víðast hvar.Á fimmtudag (gamlársdagur):Útlit fyrir suðlæga átt og dálítil él, einkum sunnantil, en fremur kalt í veðri.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira