United er með fullt af góðum leikmönnum en enginn er nógu góður fyrir United Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. desember 2015 08:30 Evrópudeildin bíður þessara herramanna. vísir/getty Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, er einn fjölmargra sparkspekinga sem átti ekki orð þegar liðið lét henda sér út úr Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann segir leikmenn liðsins skorta alvöru gæði og sérstaklega ástríðu fyrir að spila fyrir félagið.Sjá einnig:Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Manchester United tapaði, 3-2, fyrir Wolfsburg á þriðjudagskvöldið og verður nú að taka fimmtudagskvöldin frá í febrúar þegar Evrópudeildin hefst en í annað sinn á þremur árum verður United í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.Ekki nógu gott.vísir/gettyVan Gaal of gagnrýndur „Manchester United er með fullt af góðum leikmönnum. Það er ekkert hægt að tala í kringum það. Mér finnst bara enginn þeirra nógu góður fyrir Manchester United. Í alvöru. Mér finnst þá skorta alvöru gæði,“ sagði Keane í viðtali við ITV. Louis van Gaal er búinn að eyða um 300 milljónum punda í nýja leikmenn á undanförnum misserum en liðið er engu að síður ekki að heilla nokkurn mann. „Maður horfir á það sem er búið að kaupa og það hefur kostað sitt. Samt er enginn einstakur leikmaður þarna. Þegar maður hugsar til Manchester United þá eru alltaf einn til tveir leikmen í liðinu sem geta búið eitthvað til. Þetta lið vantar karaktera og leiðtoga,“ sagði Keane. „Ég tel samt að stjórinn fái of mikið hól þegar vel gengur og er of gagnrýndur þegar illa gengur. Það eru reyndir leikmenn í þessu liði eins og Carrick, Schweinsteiger og De Gea og það er undir þeim komið að hjálpa ungu strákunum. Það er búið að eyða svo miklu í þetta lið að það er lyginni líkast,“ sagði Roy Keane. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, er einn fjölmargra sparkspekinga sem átti ekki orð þegar liðið lét henda sér út úr Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann segir leikmenn liðsins skorta alvöru gæði og sérstaklega ástríðu fyrir að spila fyrir félagið.Sjá einnig:Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Manchester United tapaði, 3-2, fyrir Wolfsburg á þriðjudagskvöldið og verður nú að taka fimmtudagskvöldin frá í febrúar þegar Evrópudeildin hefst en í annað sinn á þremur árum verður United í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.Ekki nógu gott.vísir/gettyVan Gaal of gagnrýndur „Manchester United er með fullt af góðum leikmönnum. Það er ekkert hægt að tala í kringum það. Mér finnst bara enginn þeirra nógu góður fyrir Manchester United. Í alvöru. Mér finnst þá skorta alvöru gæði,“ sagði Keane í viðtali við ITV. Louis van Gaal er búinn að eyða um 300 milljónum punda í nýja leikmenn á undanförnum misserum en liðið er engu að síður ekki að heilla nokkurn mann. „Maður horfir á það sem er búið að kaupa og það hefur kostað sitt. Samt er enginn einstakur leikmaður þarna. Þegar maður hugsar til Manchester United þá eru alltaf einn til tveir leikmen í liðinu sem geta búið eitthvað til. Þetta lið vantar karaktera og leiðtoga,“ sagði Keane. „Ég tel samt að stjórinn fái of mikið hól þegar vel gengur og er of gagnrýndur þegar illa gengur. Það eru reyndir leikmenn í þessu liði eins og Carrick, Schweinsteiger og De Gea og það er undir þeim komið að hjálpa ungu strákunum. Það er búið að eyða svo miklu í þetta lið að það er lyginni líkast,“ sagði Roy Keane.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira