Eyjamenn í viðbragðsstöðu vegna væntanlegs vonskuveðurs Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2015 10:25 Elliði: Stofnanir bæjarins eru í viðbragðsstöðu um að senda þjónustuþega sína heim áður en veðrið skellur á og ÍBV hefur fellt allar æfingar niður í íþróttahúsunum í dag. „Skíthræðsla er ekki til neins. Góður undirbúningur og skynsemi er langtum betri. Við vitum að þetta getur orðið slæmt og verðum að vera klár í að bregðast við,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Eyjum. Þetta eru viðbrögð Elliða við þeim yfirlýsingum blaðamanns að hann væri skíthræddur ef hann væri úti í Eyjum núna, vonskuveður er í vændum og gert er ráð fyrir því að vindur fari uppí um 40 m/s. En, Eyjamenn og Elliði eru ekki í neinu fári: „Við erum í viðbragðsstöðu. Vonskuveður er náttúrlega ekkert nýtt og við njótum góðs af því að í viðbragðskerfi okkar er fólk sem sem hefur staðið vaktina í áratugi. Ef að þörf verður á verður sjálfsagt virkjuð samhæfingarstöð vegna veðursins en við vonum að ekki þurfi að koma til þess.“ Elliði segir að þeir viti sem er að það verði vont veður á öllu landinu. „Enn er samt veður hjá okkur ágætt og meðan svo er þá er lykilatriðið fyrir fólk að fylgjast vel með og sýna aðgát í bland við skynsemi. Mér vitrara og reyndara fólk telur einnig að þó austanáttin geti verið allsvakaleg hér í Eyjum þá er bót í máli að hún er ekki jafn hviðótt. Stofnanir bæjarins eru í viðbragðsstöðu um að senda þjónustuþega sína heim áður en veðrið skellur á og ÍBV hefur fellt allar æfingar niður í íþróttahúsunum í dag. Ætli það megi ekki segja sem svo að við vonum það besta en búum okkur undir það vesta.“ Elliði segir að Eyjamenn séu að undirbúa sig undir að ástandið verði sæmt en í aðstæðum sem þessum njóti þeir þess að búa yfir reynslumiklu og öflugu fólki. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
„Skíthræðsla er ekki til neins. Góður undirbúningur og skynsemi er langtum betri. Við vitum að þetta getur orðið slæmt og verðum að vera klár í að bregðast við,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Eyjum. Þetta eru viðbrögð Elliða við þeim yfirlýsingum blaðamanns að hann væri skíthræddur ef hann væri úti í Eyjum núna, vonskuveður er í vændum og gert er ráð fyrir því að vindur fari uppí um 40 m/s. En, Eyjamenn og Elliði eru ekki í neinu fári: „Við erum í viðbragðsstöðu. Vonskuveður er náttúrlega ekkert nýtt og við njótum góðs af því að í viðbragðskerfi okkar er fólk sem sem hefur staðið vaktina í áratugi. Ef að þörf verður á verður sjálfsagt virkjuð samhæfingarstöð vegna veðursins en við vonum að ekki þurfi að koma til þess.“ Elliði segir að þeir viti sem er að það verði vont veður á öllu landinu. „Enn er samt veður hjá okkur ágætt og meðan svo er þá er lykilatriðið fyrir fólk að fylgjast vel með og sýna aðgát í bland við skynsemi. Mér vitrara og reyndara fólk telur einnig að þó austanáttin geti verið allsvakaleg hér í Eyjum þá er bót í máli að hún er ekki jafn hviðótt. Stofnanir bæjarins eru í viðbragðsstöðu um að senda þjónustuþega sína heim áður en veðrið skellur á og ÍBV hefur fellt allar æfingar niður í íþróttahúsunum í dag. Ætli það megi ekki segja sem svo að við vonum það besta en búum okkur undir það vesta.“ Elliði segir að Eyjamenn séu að undirbúa sig undir að ástandið verði sæmt en í aðstæðum sem þessum njóti þeir þess að búa yfir reynslumiklu og öflugu fólki.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira