Hættustigi lýst yfir á Suðurlandi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. desember 2015 17:28 Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi á Suðurlandi vegna óveðursins. Þetta gerði ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að svo virðist sem veðurspár gangi eftir og flestir hafi tekið viðvörunum almannavarna alvarlega. Búið er að loka helstu leiðum á Suðurlandi. Hættustig almannavarna er skilgreint svo: „Ef hættumat leiðir í ljós að hætta fer vaxandi verður að grípa til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja. Slíkt er gert með því að efla viðbúnað neyðar- og öryggisþjónustunnar á viðkomandi svæði, ásamt því að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða s.s. rýmingar, brottflutnings eða lokunar svæða. Einnig eru leiðbeiningar og viðvaranir einkennandi fyrir þetta stig.” Á vefsíðu almannavarna eru tekin eftirfarandi dæmi um hættustig:Þegar hefja þarf eftirgrennslan eftir mönnum sem óttast er um.Þegar tilraunir til að ná sambandi við skip, loftfar eða menn hafa ekki borið árangur.Þegar upplýsingar hafa borist sem gefa til kynna að sjóhæfni skips sé takmörkuð, flughæfni loftfars skert og menn í vanda staddir, þó ekki svo alvarlegar að líkur séu á neyðarástandi.Ef heilsu og öryggi manna, umhverfis eða byggðar er ógnað af náttúru- eða mannavöldum þó ekki svo alvarlegar að um neyðarástand sé að ræða.Ef auka þarf viðbúnað og sóttvarnarráðstafanir vegna yfirvofandi farsóttar. Veður Tengdar fréttir Varla bíll á götum borgarinnar: Óveðrið á leiðinni Lítið um að vera hjá umferðardeild lögreglunnar, sem segir fólk hafa hlustað á aðvaranir. 7. desember 2015 17:23 Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. 7. desember 2015 16:25 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Fleiri fréttir Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi á Suðurlandi vegna óveðursins. Þetta gerði ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að svo virðist sem veðurspár gangi eftir og flestir hafi tekið viðvörunum almannavarna alvarlega. Búið er að loka helstu leiðum á Suðurlandi. Hættustig almannavarna er skilgreint svo: „Ef hættumat leiðir í ljós að hætta fer vaxandi verður að grípa til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja. Slíkt er gert með því að efla viðbúnað neyðar- og öryggisþjónustunnar á viðkomandi svæði, ásamt því að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða s.s. rýmingar, brottflutnings eða lokunar svæða. Einnig eru leiðbeiningar og viðvaranir einkennandi fyrir þetta stig.” Á vefsíðu almannavarna eru tekin eftirfarandi dæmi um hættustig:Þegar hefja þarf eftirgrennslan eftir mönnum sem óttast er um.Þegar tilraunir til að ná sambandi við skip, loftfar eða menn hafa ekki borið árangur.Þegar upplýsingar hafa borist sem gefa til kynna að sjóhæfni skips sé takmörkuð, flughæfni loftfars skert og menn í vanda staddir, þó ekki svo alvarlegar að líkur séu á neyðarástandi.Ef heilsu og öryggi manna, umhverfis eða byggðar er ógnað af náttúru- eða mannavöldum þó ekki svo alvarlegar að um neyðarástand sé að ræða.Ef auka þarf viðbúnað og sóttvarnarráðstafanir vegna yfirvofandi farsóttar.
Veður Tengdar fréttir Varla bíll á götum borgarinnar: Óveðrið á leiðinni Lítið um að vera hjá umferðardeild lögreglunnar, sem segir fólk hafa hlustað á aðvaranir. 7. desember 2015 17:23 Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. 7. desember 2015 16:25 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Fleiri fréttir Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Sjá meira
Varla bíll á götum borgarinnar: Óveðrið á leiðinni Lítið um að vera hjá umferðardeild lögreglunnar, sem segir fólk hafa hlustað á aðvaranir. 7. desember 2015 17:23
Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. 7. desember 2015 16:25
Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51