Bíó og sjónvarp

Everest kemur enn til greina til að vinna Óskarinn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Baltasar Kormákur, leikstjóri Everest.
Baltasar Kormákur, leikstjóri Everest. vísir/getty
Óskarsakademían hefur nú tilkynnt um tuttugu myndir sem koma til greina til að vinna Óskarsverðlaunin fyrir bestu tæknibrellurnar og er Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, ein af þeim.

Daði Einarsson hafði umsjón yfir tæknibrellunum í kvikmyndinni en hann starfar fyrir tæknibrellufyrirtækið RVX.

Þessar tuttugu myndir berjast nú um fimm tilnefningar og koma heldur betur flottar myndir til greina. Hér að neðan má sjá hvaða myndir geta enn unnið Óskarinn:

Ant-Man

Avengers: Age of Ultron

Bridge of Spies

Chappie

Everest

Ex Machina

Furious Seven

The Hunger Games: Mockingjay – Part 2

In the Heart of the Sea

Jupiter Ascending

Jurassic World

Mad Max: Fury Road

The Martian

Mission: Impossible – Rogue Nation

The Revenant

Spectre

Star Wars: The Force Awakens

Terminator Genisys

Tomorrowland

The Walk






Fleiri fréttir

Sjá meira


×