Harrison Ford kom aðdáendum Star Wars á óvart Samúel Karl Ólason skrifar 20. nóvember 2015 12:00 Leikarinn Harrison Ford kom nokkrum aðdáendum Star Wars á óvart á dögunum og spjallaði við þau í gegnum Skype. Þá gaf hann einni konu ráð varðandi tilhugalíf hennar og bauðst til að kynna hana fyrir Chewbacca. Tilgangur uppátækisins var að vekja athygli á nýrri góðgerðarmálaherferð sem framleiðendur Force Awakens og leikarar eru að vinna með Omaze. Leikarar myndarinn velja þá málstaði sem munu njóta góðs af herferðinni og þeir sem styðja hana geta unnið miða á frumsýningu myndarinnar í London. Á meðan starfsmenn Omaze ræddu við aðila sem höfðu stutt góðgerðarstarfið birtist Ford á skjánum á óvæntan hátt og er óhætt að segja að viðbrögð fólksins séu mörg hver nokkuð fyndin. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16 George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00 GameTíví: Bestu Star Wars leikirnir og þeir verstu GameTívíbræðurnir Óli og Svessi renndu yfir helstu Star Wars leikina sem hafa verið gefnir út. 19. nóvember 2015 18:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Harrison Ford kom nokkrum aðdáendum Star Wars á óvart á dögunum og spjallaði við þau í gegnum Skype. Þá gaf hann einni konu ráð varðandi tilhugalíf hennar og bauðst til að kynna hana fyrir Chewbacca. Tilgangur uppátækisins var að vekja athygli á nýrri góðgerðarmálaherferð sem framleiðendur Force Awakens og leikarar eru að vinna með Omaze. Leikarar myndarinn velja þá málstaði sem munu njóta góðs af herferðinni og þeir sem styðja hana geta unnið miða á frumsýningu myndarinnar í London. Á meðan starfsmenn Omaze ræddu við aðila sem höfðu stutt góðgerðarstarfið birtist Ford á skjánum á óvæntan hátt og er óhætt að segja að viðbrögð fólksins séu mörg hver nokkuð fyndin.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16 George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00 GameTíví: Bestu Star Wars leikirnir og þeir verstu GameTívíbræðurnir Óli og Svessi renndu yfir helstu Star Wars leikina sem hafa verið gefnir út. 19. nóvember 2015 18:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41
Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45
Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16
George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00
GameTíví: Bestu Star Wars leikirnir og þeir verstu GameTívíbræðurnir Óli og Svessi renndu yfir helstu Star Wars leikina sem hafa verið gefnir út. 19. nóvember 2015 18:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein