Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. nóvember 2015 14:00 Karl kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. Vísir/GVA Full ástæða er til að skoða hvort herða eigi landamæraeftirlit, að mati Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, á þingi í morgun. Karl sagði að í ljósi hryðjuverkanna „hreinlega óábyrgt“ að athuga ekki hvort ekki nauðsynlegt sé að veita auknu fjármagni til þessara mála. „Þannig að öryggi borgaranna sé tryggt.“Sjá einnig: Ræða Karls fyllti Helga Hrafn ótta Karl sagðist vera stuðningsmaður Schengen en að samstarfið væri eins og keðja. „Ef einn hlekkurinn brotnar er keðjan ónothæf, og jafnvel ónýt,“ sagði hann. „Það að gera ekkert í þeirri trú að útilokað sé að hér gerist nokkuð sem kalli á aukin viðbúnað er ekki bara barnaskapur, heldur beinlínis hættulegur barnaskapur,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta snýr nefnilega ekki um að taka á móti öllum með faðmlagi og kossum.“ „Þetta snýst um öryggi þeirra sem búa og dvelja í þessu landi.“ Karl vill að skoðað verði hvort nauðsynlegt sé að herða eftirlit á landamærunum og fjölga þeim sem sinna eftirlitinu. Þá vill hann einnig skoða hvort veita eigi meira fjármagni í eftirlitið. Hann sagðist vilja vita hvernig raunverulegu eftirliti er háttað í Keflavík. „Hvað eru til dæmis mörg vegabréf borin saman við kerfi Interpol og hversu auðvelt er að fara á fölsuðum vegabréfum í gegn?“ Alþingi Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira
Full ástæða er til að skoða hvort herða eigi landamæraeftirlit, að mati Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, á þingi í morgun. Karl sagði að í ljósi hryðjuverkanna „hreinlega óábyrgt“ að athuga ekki hvort ekki nauðsynlegt sé að veita auknu fjármagni til þessara mála. „Þannig að öryggi borgaranna sé tryggt.“Sjá einnig: Ræða Karls fyllti Helga Hrafn ótta Karl sagðist vera stuðningsmaður Schengen en að samstarfið væri eins og keðja. „Ef einn hlekkurinn brotnar er keðjan ónothæf, og jafnvel ónýt,“ sagði hann. „Það að gera ekkert í þeirri trú að útilokað sé að hér gerist nokkuð sem kalli á aukin viðbúnað er ekki bara barnaskapur, heldur beinlínis hættulegur barnaskapur,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta snýr nefnilega ekki um að taka á móti öllum með faðmlagi og kossum.“ „Þetta snýst um öryggi þeirra sem búa og dvelja í þessu landi.“ Karl vill að skoðað verði hvort nauðsynlegt sé að herða eftirlit á landamærunum og fjölga þeim sem sinna eftirlitinu. Þá vill hann einnig skoða hvort veita eigi meira fjármagni í eftirlitið. Hann sagðist vilja vita hvernig raunverulegu eftirliti er háttað í Keflavík. „Hvað eru til dæmis mörg vegabréf borin saman við kerfi Interpol og hversu auðvelt er að fara á fölsuðum vegabréfum í gegn?“
Alþingi Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira