Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Samúel Karl Ólason skrifar 10. nóvember 2015 17:45 Daniel Fleetwood. Mynd/Twitter Star Wars aðdáandinn Daniel Fleetwood, lést úr krabbameini á heimili sínu í gær. Hann varð að internetstjörnu í síðustu viku eftir að J.J Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens sýndi honum ókláraða útgáfu af myndinni sem frumsýnd verður þann 18. desember. Eiginkona hans, Ashley, segir Daniel nú vera með guði og mættinum.Sjá einnig: Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Daniel greindist með krabbamein í júlí og sögðu læknar hann eiga tvo mánuði eftir ólifaða. Hann vildi þau þrauka þangað til að myndin yrði sýnd. Þegar heilsu hans tók að hraka sneri Ashley sér að samfélagsmiðlum og hóf átakið #ForceForDaniel. Það gekk út á að ná athygli framleiðenda Force Awakens, sem tókst á endanum. Eftir að fjöldinn allur af fólki, og þar á meðal nokkrir leikarar myndarinnar, tóku upp málstað Daniels hafði J.J. Abrams samband. Daniel fékk að sjá myndina á fimmtudaginn. Ashley sagði svo frá því í dag að Daniel hefði látið lífið í nótt.Posted by Ashley Fleetwood on Tuesday, November 10, 2015 #forcefordaniel Tweets Star Wars Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Star Wars aðdáandinn Daniel Fleetwood, lést úr krabbameini á heimili sínu í gær. Hann varð að internetstjörnu í síðustu viku eftir að J.J Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens sýndi honum ókláraða útgáfu af myndinni sem frumsýnd verður þann 18. desember. Eiginkona hans, Ashley, segir Daniel nú vera með guði og mættinum.Sjá einnig: Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Daniel greindist með krabbamein í júlí og sögðu læknar hann eiga tvo mánuði eftir ólifaða. Hann vildi þau þrauka þangað til að myndin yrði sýnd. Þegar heilsu hans tók að hraka sneri Ashley sér að samfélagsmiðlum og hóf átakið #ForceForDaniel. Það gekk út á að ná athygli framleiðenda Force Awakens, sem tókst á endanum. Eftir að fjöldinn allur af fólki, og þar á meðal nokkrir leikarar myndarinnar, tóku upp málstað Daniels hafði J.J. Abrams samband. Daniel fékk að sjá myndina á fimmtudaginn. Ashley sagði svo frá því í dag að Daniel hefði látið lífið í nótt.Posted by Ashley Fleetwood on Tuesday, November 10, 2015 #forcefordaniel Tweets
Star Wars Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira