Evrópusambandið býður Afríku aðstoð vegna flóttafólks Guðsteinn Bjarnason skrifar 13. nóvember 2015 07:00 Angela Merkel ásamt öðrum þátttakendum á leiðtogafundinum á Möltu. Fréttablaðið/EPA Evrópusambandið ætlar að verja milljörðum evra til að aðstoða ríki í norðanverðri Afríku í von um að eitthvað dragi úr flóttamannastraumnum þaðan. Þetta var samþykkt á leiðtogafundi á Möltu í gær, en fundinn sóttu leiðtogar bæði Evrópuríkja og Afríkuríkja. Leiðtogarnir segjast með þessu ætla að ráðast að rótum vandans. Meiningin var að 1,8 milljarðar evra kæmu úr sjóðum Evrópusambandsins, en aðildarríki ESB ættu síðan að leggja fram jafn háa upphæð á móti. Eitthvað gekk það treglega, því einungis fengust vilyrði fyrir 72 milljörðum evra frá aðildarríkjunum. Enn vantar því rúmlega 1,7 milljarða til þessa verkefnis. Um það leyti sem leiðtogafundinum lauk hófu Svíar tímabundið landamæraeftirlit á brúnni milli Danmerkur og Svíþjóðar. Tilgangurinn er að stöðva flóttafólk, sem er á leiðinni frá Danmörku yfir til Svíþjóðar, þar sem Svíar telja sig ekki ráða öllu lengur við fjöldann. Þjóðverjar eru sömuleiðis að herða reglur sínar um móttöku flóttafólks, þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar Angelu Merkel kanslara um að Þjóðverjar vilji taka á móti öllum sem þurfa á skjóli að halda. Það sem af er þessu ári hafa nærri 800 þúsund manns komið til Þýskalands með ósk um hæli. Þjóðverjar reikna með að fyrir árslok verði fjöldinn kominn upp í milljón. Flóttamenn Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Evrópusambandið ætlar að verja milljörðum evra til að aðstoða ríki í norðanverðri Afríku í von um að eitthvað dragi úr flóttamannastraumnum þaðan. Þetta var samþykkt á leiðtogafundi á Möltu í gær, en fundinn sóttu leiðtogar bæði Evrópuríkja og Afríkuríkja. Leiðtogarnir segjast með þessu ætla að ráðast að rótum vandans. Meiningin var að 1,8 milljarðar evra kæmu úr sjóðum Evrópusambandsins, en aðildarríki ESB ættu síðan að leggja fram jafn háa upphæð á móti. Eitthvað gekk það treglega, því einungis fengust vilyrði fyrir 72 milljörðum evra frá aðildarríkjunum. Enn vantar því rúmlega 1,7 milljarða til þessa verkefnis. Um það leyti sem leiðtogafundinum lauk hófu Svíar tímabundið landamæraeftirlit á brúnni milli Danmerkur og Svíþjóðar. Tilgangurinn er að stöðva flóttafólk, sem er á leiðinni frá Danmörku yfir til Svíþjóðar, þar sem Svíar telja sig ekki ráða öllu lengur við fjöldann. Þjóðverjar eru sömuleiðis að herða reglur sínar um móttöku flóttafólks, þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar Angelu Merkel kanslara um að Þjóðverjar vilji taka á móti öllum sem þurfa á skjóli að halda. Það sem af er þessu ári hafa nærri 800 þúsund manns komið til Þýskalands með ósk um hæli. Þjóðverjar reikna með að fyrir árslok verði fjöldinn kominn upp í milljón.
Flóttamenn Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira