George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2015 16:00 Leikstjórinn George Lucas. Leikstjórinn George Lucas segist ekki ætla að gera fleiri Star Wars myndir. Hann virðist ósáttur við gagnrýnina sem hann fékk vegna myndanna þriggja um Anakin Skywalker, eða Darth Vader, og segist ekki hafa fengið að prófa sig áfram. Ljóst er að Lucas veit ekki um hvað söguþráður Force Awakens gengur út á, frekar en við hin, en hann segist vera mjög forvitinn um hvað verði um barnabörn Anakin. Hann var fenginn í viðtal við Vanity Fair nýverið. Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn, e. The Force, verði ekki að garbidlygook. Einnig er hann spurður út í það hvaða karakter úr Star Wars heiminum hann væri mest til að fá að vera. Jar Jar Binks er svarið en sá karakter er fyrirlitinn af aðdáendum Star Wars og er sagður vera táknmynd þess sem var að í áðurnefndum þremur myndum.Watch this on The Scene.J.J. Abrams var einnig fenginn til að svara nokkrum spurningum frá þekktum aðilum. Þar á meðal er Jared Leto sem virðist sár yfir því að hafa ekki verið ráðinn til að leika hinn loðna Chewbacca. Abrams tekst þó að fara fram hjá öllum spurningum sem snúa að nýjstu mynd hans The Force Awakens.Watch this on The Scene. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikstjórinn George Lucas segist ekki ætla að gera fleiri Star Wars myndir. Hann virðist ósáttur við gagnrýnina sem hann fékk vegna myndanna þriggja um Anakin Skywalker, eða Darth Vader, og segist ekki hafa fengið að prófa sig áfram. Ljóst er að Lucas veit ekki um hvað söguþráður Force Awakens gengur út á, frekar en við hin, en hann segist vera mjög forvitinn um hvað verði um barnabörn Anakin. Hann var fenginn í viðtal við Vanity Fair nýverið. Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn, e. The Force, verði ekki að garbidlygook. Einnig er hann spurður út í það hvaða karakter úr Star Wars heiminum hann væri mest til að fá að vera. Jar Jar Binks er svarið en sá karakter er fyrirlitinn af aðdáendum Star Wars og er sagður vera táknmynd þess sem var að í áðurnefndum þremur myndum.Watch this on The Scene.J.J. Abrams var einnig fenginn til að svara nokkrum spurningum frá þekktum aðilum. Þar á meðal er Jared Leto sem virðist sár yfir því að hafa ekki verið ráðinn til að leika hinn loðna Chewbacca. Abrams tekst þó að fara fram hjá öllum spurningum sem snúa að nýjstu mynd hans The Force Awakens.Watch this on The Scene.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41
Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45
Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57