Sannfærandi útisigrar hjá Snæfelli og Stjörnunni | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2015 20:59 Haiden Denise Palmer er að falla vel inn í Snæfellsliðið. Vísir/Stefán Allir þrír leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna í körfubolta unnust á útivelli en lið Hauka, Snæfells og Stjörnunnar fögnuðu öll sigri á útivelli í 6. umferð deildarinnar í kvöld. Chelsie Alexa Schweers var sínum gömlu félögum erfiður í 81-64 sigri á Hamri í Hveragerði en þetta var fyrsti sigur Stjörnukvenna á útivelli í efstu deild. Chelsie Alexa Schweers skoraði 41 stig í leiknum þar af 20 stig í fyrsta leikhlutanum þegar Hamarsliðið skoraði samtals 20 stig. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik í 83-60 sigri Snæfells í Grindavík en hún skoraði 26 stig á 30 mínútum í leiknum. Snæfell var bara fjórum stigum yfir í hálfleik, 39-35, en stakk af í þeim síðari. Helena Sverrisdóttir var síðan með þrennu og sigur í systraslagnum þegar Haukakonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 79-73 sigri á Val á Hlíðarenda. Haukaliðið hefur unnið alla fimm leiki sína á tímabilinu og Helena hefur verið 30 stig í tveimur leikjanna og þrennur í hinum þremur.Úrslit og stigaskor úr öllum leikjum kvöldsins í Domino´s deild kvenna:Grindavík-Snæfell 60-83 (11-19, 24-20, 11-19, 14-25)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 28/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/6 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Haiden Denise Palmer 21/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Valur-Haukar 73-79 (15-16, 20-20, 18-29, 20-14)Valur: Karisma Chapman 36/18 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 8, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 16/12 fráköst/10 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 15/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11, Sólrún Inga Gísladóttir 8/5 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2.Hamar-Stjarnan 64-81 (20-24, 19-13, 18-20, 7-24)Hamar: Suriya McGuire 20/4 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 14/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 7/7 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/13 fráköst/4 varin skot, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2.Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 41/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 16/25 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5/5 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Allir þrír leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna í körfubolta unnust á útivelli en lið Hauka, Snæfells og Stjörnunnar fögnuðu öll sigri á útivelli í 6. umferð deildarinnar í kvöld. Chelsie Alexa Schweers var sínum gömlu félögum erfiður í 81-64 sigri á Hamri í Hveragerði en þetta var fyrsti sigur Stjörnukvenna á útivelli í efstu deild. Chelsie Alexa Schweers skoraði 41 stig í leiknum þar af 20 stig í fyrsta leikhlutanum þegar Hamarsliðið skoraði samtals 20 stig. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik í 83-60 sigri Snæfells í Grindavík en hún skoraði 26 stig á 30 mínútum í leiknum. Snæfell var bara fjórum stigum yfir í hálfleik, 39-35, en stakk af í þeim síðari. Helena Sverrisdóttir var síðan með þrennu og sigur í systraslagnum þegar Haukakonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 79-73 sigri á Val á Hlíðarenda. Haukaliðið hefur unnið alla fimm leiki sína á tímabilinu og Helena hefur verið 30 stig í tveimur leikjanna og þrennur í hinum þremur.Úrslit og stigaskor úr öllum leikjum kvöldsins í Domino´s deild kvenna:Grindavík-Snæfell 60-83 (11-19, 24-20, 11-19, 14-25)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 28/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/6 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Haiden Denise Palmer 21/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Valur-Haukar 73-79 (15-16, 20-20, 18-29, 20-14)Valur: Karisma Chapman 36/18 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 8, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 16/12 fráköst/10 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 15/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11, Sólrún Inga Gísladóttir 8/5 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2.Hamar-Stjarnan 64-81 (20-24, 19-13, 18-20, 7-24)Hamar: Suriya McGuire 20/4 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 14/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 7/7 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/13 fráköst/4 varin skot, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2.Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 41/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 16/25 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5/5 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira