Gullinbrún samloka og heimagert súkkulaðismjör Rikka skrifar 6. nóvember 2015 00:01 Grænmetissamloka með hummus, steiktum sveppum, grænkáli og avokadófrönskum Brauðdeig 220 gr hveiti 3 gr sykur 7 gr ger 3 gr salt 180 gr vatn 1 tsk olía Hvítlauksduft Paprikuduft Setjið öll þurrefnin saman í hrærivélarskál og blandið saman. Hellið vatninu út í og hnoðið saman í 1-2 mín. Setjið deigið í skál og hellið olíunni yfir og látið standa í 30 mín. Skiptið deiginu upp í 8 hluta og fletjið út, steikið deigið á pönnu með ólífuolíu á þar til það er orðið gyllt og fallegt.Grænbauna- og kjúklingabaunahummus með myntu150 gr soðnar kjúklingabaunir150 gr frosnar grænar baunir1 hvítlauksrif10 blöð mynta3 msk sítrónusafi1 msk sojasósa1 tsk cumminduftVatnSjávarsalt Setjið allt hráefnið saman í matvinnsluvél og maukið saman í ca 2 mín. Smakkið til með saltinu.Meðlæti1 box sveppir (skornir í fernt)1 stk rauðlaukur (skrældur og gróft skorinn)1 poki grænkál (stilkurinn tekinn af og gróft skorið niður)1 stk bufftómatur1 box baunaspírurÓlífuolíaBalsamic edikSjávarsaltSvartur pipar úr kvörn Hitið pönnu með ólífuolíu á og setjið sveppina á pönnuna og steikið í ca. 3 mín. Bætið rauðlauknum út á og steikið í 3 mín í viðbót. Setjið svo grænkálið út á pönnuna í lokin og steikið í 2 mín í viðbót. Hellið balsamic ediki út á pönnuna og kryddið með saltinu og piparnum. Skerið bufftómatinn í sneiðar og raðið samlokunni saman með öllu hráefninu.Jógúrt dressing200 gr grísk jógúrt100 gr sýrður rjómi1 hvítlauksrif (fínt rifið)2 tsk sítrónusafi3 tsk ólífuolía1 msk fínt skorin mynta2 msk tahiniHnífsoddur af cayenne piparSjávarsalt Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman með písk.Avokadó franskar2 stk avokadó100 gr parmesan (fínt rifnn)2 stk eggSjávarsaltSvartur pipar úr kvörn Skerið avokadóið til helminga langsum og takið steininn úr því. Skerið avokadóið í franskar og veltið þeim upp úr egginu og því næst parmesanostinum. Setjið franskarnar á bökunarplötu með bökunarpappír og inn í 200 gráðu heitan ofninn í 10-15 mín eða þar til osturinn er orðinn gylltur. Kryddið með salti og pipar. Súkkulaðihnetusmjörssamloka með banana- og jarðarberjumHeimagert súkkulaðihnetusmjör200 gr heslihnetur án hýðis (ristaðar í ofni við 150 gráður í 25 mín)400 gr mjólkursúkkulaði himneskt6 msk olía40 gr flórsykur1 msk kakóduft1 tsk vanilludropar1 tsk salt Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði og setjið í matvinnsluvél með restinni af hráefninu og vinnið saman í ca 3 mín. Takið úr vélinni og setjið í skál.Meðlæti2 stk hamborgarabrauð2 stk bananar2 box jarðaber1 msk flórsykur Setja 2 msk af hnetusmjörinu í miðja samlokuna. Skerið bananana og raðið þeim ofan á hnetusmjörið. Lokið samlokunni. Smyrjið samlokuna með smjöri undir og ofan á. Setjð samlokuna í heitt samlokugrillið í 3 mín. Raðið jarðarberjunum ofan á samlokuna og dustið smá flórsykri yfir með sigti. Brauð Dögurður Eyþór Rúnarsson Hummus Uppskriftir Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið
Grænmetissamloka með hummus, steiktum sveppum, grænkáli og avokadófrönskum Brauðdeig 220 gr hveiti 3 gr sykur 7 gr ger 3 gr salt 180 gr vatn 1 tsk olía Hvítlauksduft Paprikuduft Setjið öll þurrefnin saman í hrærivélarskál og blandið saman. Hellið vatninu út í og hnoðið saman í 1-2 mín. Setjið deigið í skál og hellið olíunni yfir og látið standa í 30 mín. Skiptið deiginu upp í 8 hluta og fletjið út, steikið deigið á pönnu með ólífuolíu á þar til það er orðið gyllt og fallegt.Grænbauna- og kjúklingabaunahummus með myntu150 gr soðnar kjúklingabaunir150 gr frosnar grænar baunir1 hvítlauksrif10 blöð mynta3 msk sítrónusafi1 msk sojasósa1 tsk cumminduftVatnSjávarsalt Setjið allt hráefnið saman í matvinnsluvél og maukið saman í ca 2 mín. Smakkið til með saltinu.Meðlæti1 box sveppir (skornir í fernt)1 stk rauðlaukur (skrældur og gróft skorinn)1 poki grænkál (stilkurinn tekinn af og gróft skorið niður)1 stk bufftómatur1 box baunaspírurÓlífuolíaBalsamic edikSjávarsaltSvartur pipar úr kvörn Hitið pönnu með ólífuolíu á og setjið sveppina á pönnuna og steikið í ca. 3 mín. Bætið rauðlauknum út á og steikið í 3 mín í viðbót. Setjið svo grænkálið út á pönnuna í lokin og steikið í 2 mín í viðbót. Hellið balsamic ediki út á pönnuna og kryddið með saltinu og piparnum. Skerið bufftómatinn í sneiðar og raðið samlokunni saman með öllu hráefninu.Jógúrt dressing200 gr grísk jógúrt100 gr sýrður rjómi1 hvítlauksrif (fínt rifið)2 tsk sítrónusafi3 tsk ólífuolía1 msk fínt skorin mynta2 msk tahiniHnífsoddur af cayenne piparSjávarsalt Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman með písk.Avokadó franskar2 stk avokadó100 gr parmesan (fínt rifnn)2 stk eggSjávarsaltSvartur pipar úr kvörn Skerið avokadóið til helminga langsum og takið steininn úr því. Skerið avokadóið í franskar og veltið þeim upp úr egginu og því næst parmesanostinum. Setjið franskarnar á bökunarplötu með bökunarpappír og inn í 200 gráðu heitan ofninn í 10-15 mín eða þar til osturinn er orðinn gylltur. Kryddið með salti og pipar. Súkkulaðihnetusmjörssamloka með banana- og jarðarberjumHeimagert súkkulaðihnetusmjör200 gr heslihnetur án hýðis (ristaðar í ofni við 150 gráður í 25 mín)400 gr mjólkursúkkulaði himneskt6 msk olía40 gr flórsykur1 msk kakóduft1 tsk vanilludropar1 tsk salt Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði og setjið í matvinnsluvél með restinni af hráefninu og vinnið saman í ca 3 mín. Takið úr vélinni og setjið í skál.Meðlæti2 stk hamborgarabrauð2 stk bananar2 box jarðaber1 msk flórsykur Setja 2 msk af hnetusmjörinu í miðja samlokuna. Skerið bananana og raðið þeim ofan á hnetusmjörið. Lokið samlokunni. Smyrjið samlokuna með smjöri undir og ofan á. Setjð samlokuna í heitt samlokugrillið í 3 mín. Raðið jarðarberjunum ofan á samlokuna og dustið smá flórsykri yfir með sigti.
Brauð Dögurður Eyþór Rúnarsson Hummus Uppskriftir Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið