Segja RÚV ekki hafa sagt fjárlaganefnd sannleikann Sveinn Arnarsson skrifar 30. október 2015 07:00 Forsvarsmenn RÚV blekktu engan vísvitandi, segir Magnús. vísir/stefán Bæði formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis telja forystu Ríkisútvarpsins hafa vísvitandi blekkt fjárveitingavaldið með því að gefa þeim rangar upplýsingar um stöðu stofnunarinnar. Útvarpsstjóri hafnar því að hafa gefið fjárlaganefnd rangar upplýsingar. Lögð var til tímabundin fjárheimild að upphæð 182 milljónum króna. Hún væri háð þeim skilyrðum að á vegum stjórnar félagsins fari fram endurskipulagning og áætlun gerð um sjálfbæran rekstur. Þær áætlanir þurftu að liggja fyrir eigi síðar en í lok mars 2015 til að fá fjárheimildina. Í kynningu sem fjárlaganefnd fékk var því haldið fram að RÚV hafi fullnægt skilyrðum sem sett voru fram. Fram kom hjá nefndarmönnum að þetta hafi ekki verið alls kostar rétt. „Þeir sem fara með málefni RÚV verða að svara því hver axli þá ábyrgð. Það er ekki fjárlaganefndar að kveða upp þann dóm,“ segir Vigdís Hauksdóttir. „Það verður hins vegar að taka á slíkum málum og það er ráðherra að svara því hvernig það verður gert. Ég lít þetta mjög alvarlegum augum að rangar upplýsingar séu lagðar fyrir nefnd sem hefur eftirlit með fjárreiðum ríkisins.“Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir það af og frá að forsvarsmenn Ríkisútvarpsins hafi blekkt fjárlaganefnd. Vinna hafi farið í gang með bæði aðilum frá fjármála- og menntamálaráðuneyti og í þeirri vinnu hafi allir aðilar verið ásáttir um að skilyrðum fjárlaganefndar hafi verið náð. Alþingi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Bæði formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis telja forystu Ríkisútvarpsins hafa vísvitandi blekkt fjárveitingavaldið með því að gefa þeim rangar upplýsingar um stöðu stofnunarinnar. Útvarpsstjóri hafnar því að hafa gefið fjárlaganefnd rangar upplýsingar. Lögð var til tímabundin fjárheimild að upphæð 182 milljónum króna. Hún væri háð þeim skilyrðum að á vegum stjórnar félagsins fari fram endurskipulagning og áætlun gerð um sjálfbæran rekstur. Þær áætlanir þurftu að liggja fyrir eigi síðar en í lok mars 2015 til að fá fjárheimildina. Í kynningu sem fjárlaganefnd fékk var því haldið fram að RÚV hafi fullnægt skilyrðum sem sett voru fram. Fram kom hjá nefndarmönnum að þetta hafi ekki verið alls kostar rétt. „Þeir sem fara með málefni RÚV verða að svara því hver axli þá ábyrgð. Það er ekki fjárlaganefndar að kveða upp þann dóm,“ segir Vigdís Hauksdóttir. „Það verður hins vegar að taka á slíkum málum og það er ráðherra að svara því hvernig það verður gert. Ég lít þetta mjög alvarlegum augum að rangar upplýsingar séu lagðar fyrir nefnd sem hefur eftirlit með fjárreiðum ríkisins.“Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir það af og frá að forsvarsmenn Ríkisútvarpsins hafi blekkt fjárlaganefnd. Vinna hafi farið í gang með bæði aðilum frá fjármála- og menntamálaráðuneyti og í þeirri vinnu hafi allir aðilar verið ásáttir um að skilyrðum fjárlaganefndar hafi verið náð.
Alþingi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“