Samþykkja nýjar viðræður um Sýrland Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2015 19:17 Sergei Lavrov, Staffan de Mistura og John Kerry á blaðamannafundi í dag. Vísir/EPA Sameinuðu þjóðirnar verða beðnar um að leiða viðræður á milli uppreisnarmanna og stjórnvalda í Sýrlandi. Þetta var niðurstaða fundar um Sýrland í Vínarborg í dag og í gær. Markmiðið er að koma á vopnahléi og pólitískri niðurstöðu á borgarastyrjöldinni sem geisað hefur nú þar í fjögur og hálft ár. Á fundi háttsettra embættismanna frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Íran og fjölmörgum öðrum ríkjum í dag, var ekki komist að niðurstöðu um hlutverk Bashar al-Assad, forseta Sýrlands í friðarviðræðunum. Sergei Lavrov og John Kerry, utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna, sögðu eftir fundinn að þeir væru ósammála um málið. Rússar og Íran vilja að Assad komi að framtíð Sýrlands, en aðrir segja það ómögulegt. Samkvæmt AP fréttaveitunni felur þessi nýja áætlun í sér vopnahlé innan fjögurra til sex mánaða. Því næst yrði skipuð ríkisstjórn til bráðabirgða sem skipuð væri bæði aðilum tengdum Assad og uppreisnarmönnum. Nýr fundur var boðaður eftir tvær vikur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin senda hermenn til Sýrlands Í fyrsta sinn sem bandarískt herlið verður með fasta viðveru í Sýrlandi. 30. október 2015 15:51 Sendu F18 orrustuvélar á loft af öryggisástæðum Bandaríski flotinn sendi í gær fjórar F18 orrustuvélar á loft eftir að rússneskar herþotur flugu nærri flugmóðurskipinu Ronald Reagan. 30. október 2015 08:52 Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58 Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárása 12 sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárásum í Sýrlandi undanfarnar vikur. 29. október 2015 22:45 Kallar eftir sveigjanlegra Evrópusambandi Nauðsynlegt er að miklar breytingar verði gerðar á Evrópusambandinu, að mati Davids Cameron, forsætisráðherra Breta. Hann segir slíkar breytingar ekki einungis nauðsynlegar fyrir Bretland heldur líka fyrir aðra í Evrópusambandinu og utan þess. 30. október 2015 08:00 15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda. 29. október 2015 10:20 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar verða beðnar um að leiða viðræður á milli uppreisnarmanna og stjórnvalda í Sýrlandi. Þetta var niðurstaða fundar um Sýrland í Vínarborg í dag og í gær. Markmiðið er að koma á vopnahléi og pólitískri niðurstöðu á borgarastyrjöldinni sem geisað hefur nú þar í fjögur og hálft ár. Á fundi háttsettra embættismanna frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Íran og fjölmörgum öðrum ríkjum í dag, var ekki komist að niðurstöðu um hlutverk Bashar al-Assad, forseta Sýrlands í friðarviðræðunum. Sergei Lavrov og John Kerry, utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna, sögðu eftir fundinn að þeir væru ósammála um málið. Rússar og Íran vilja að Assad komi að framtíð Sýrlands, en aðrir segja það ómögulegt. Samkvæmt AP fréttaveitunni felur þessi nýja áætlun í sér vopnahlé innan fjögurra til sex mánaða. Því næst yrði skipuð ríkisstjórn til bráðabirgða sem skipuð væri bæði aðilum tengdum Assad og uppreisnarmönnum. Nýr fundur var boðaður eftir tvær vikur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin senda hermenn til Sýrlands Í fyrsta sinn sem bandarískt herlið verður með fasta viðveru í Sýrlandi. 30. október 2015 15:51 Sendu F18 orrustuvélar á loft af öryggisástæðum Bandaríski flotinn sendi í gær fjórar F18 orrustuvélar á loft eftir að rússneskar herþotur flugu nærri flugmóðurskipinu Ronald Reagan. 30. október 2015 08:52 Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58 Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárása 12 sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárásum í Sýrlandi undanfarnar vikur. 29. október 2015 22:45 Kallar eftir sveigjanlegra Evrópusambandi Nauðsynlegt er að miklar breytingar verði gerðar á Evrópusambandinu, að mati Davids Cameron, forsætisráðherra Breta. Hann segir slíkar breytingar ekki einungis nauðsynlegar fyrir Bretland heldur líka fyrir aðra í Evrópusambandinu og utan þess. 30. október 2015 08:00 15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda. 29. október 2015 10:20 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Bandaríkin senda hermenn til Sýrlands Í fyrsta sinn sem bandarískt herlið verður með fasta viðveru í Sýrlandi. 30. október 2015 15:51
Sendu F18 orrustuvélar á loft af öryggisástæðum Bandaríski flotinn sendi í gær fjórar F18 orrustuvélar á loft eftir að rússneskar herþotur flugu nærri flugmóðurskipinu Ronald Reagan. 30. október 2015 08:52
Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58
Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárása 12 sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárásum í Sýrlandi undanfarnar vikur. 29. október 2015 22:45
Kallar eftir sveigjanlegra Evrópusambandi Nauðsynlegt er að miklar breytingar verði gerðar á Evrópusambandinu, að mati Davids Cameron, forsætisráðherra Breta. Hann segir slíkar breytingar ekki einungis nauðsynlegar fyrir Bretland heldur líka fyrir aðra í Evrópusambandinu og utan þess. 30. október 2015 08:00
15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda. 29. október 2015 10:20