Grótta hélt HK í 10 mörkum | Mikilvægur Selfoss-sigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2015 15:37 Lovísa Thompson skoraði sex mörk fyrir Gróttu í stórsigrinum á HK. vísir/stefán Grótta svaraði fyrir tapið gegn ÍBV í síðustu umferð með stórsigri á HK, 27-10, í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 11-5, Seltirningum í vil. Þetta var áttundi sigur Íslandsmeistaranna í fyrstu níu umferðunum en þeir hafa spilað frábæran varnarleik á tímabilinu eins og HK fékk að kenna á í dag. Lovísa Thompson var markahæst í liði Gróttu með sex mörk en Unnur Ómarsdóttir kom næst með fimm. Þórhildur Braga Þórðardóttir skoraði fimm mörk fyrir HK, eða helming marka liðsins.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 6, Unnur Ómarsdóttir 5, Eva Margrét Kristinsdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Anna Katrín Stefánsdóttir 3, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Sunna María Einarsdóttir 1.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 5, Ada Kozicka 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði níu mörk þegar Selfoss vann fimm marka sigur, 27-32, á ÍR í Austurberginu. Sigurinn var kærkominn fyrir Selfyssinga sem höfðu tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum eftir að hafa unnið fjóra fyrstu leikina. Adina Ghidoarca skoraði átta mörk fyrir Selfoss sem var átta mörkum yfir í hálfleik, 10-18. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir var markahæst í liði Breiðhyltinga með sjö mörk.Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 6, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Silja Ísberg 5, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 2, Karen Tinna Demian 1, Margrét Valdimarsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Adina Ghidoarca 8, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Carmen Palamariu 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Elena Birgisdóttir 2, Margrét Katrín Jónsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-17 | Valur slátraði toppliðinu Valur gjörsamlega keyrði yfir topplið ÍBV, 28-17, í Olís-deild kvenna í dag. Ástrós Anna Bender varði 22 skot fyrir Val í leiknum og fór hreinlega á kostum. Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val. 31. október 2015 00:01 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Grótta svaraði fyrir tapið gegn ÍBV í síðustu umferð með stórsigri á HK, 27-10, í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 11-5, Seltirningum í vil. Þetta var áttundi sigur Íslandsmeistaranna í fyrstu níu umferðunum en þeir hafa spilað frábæran varnarleik á tímabilinu eins og HK fékk að kenna á í dag. Lovísa Thompson var markahæst í liði Gróttu með sex mörk en Unnur Ómarsdóttir kom næst með fimm. Þórhildur Braga Þórðardóttir skoraði fimm mörk fyrir HK, eða helming marka liðsins.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 6, Unnur Ómarsdóttir 5, Eva Margrét Kristinsdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Anna Katrín Stefánsdóttir 3, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Sunna María Einarsdóttir 1.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 5, Ada Kozicka 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði níu mörk þegar Selfoss vann fimm marka sigur, 27-32, á ÍR í Austurberginu. Sigurinn var kærkominn fyrir Selfyssinga sem höfðu tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum eftir að hafa unnið fjóra fyrstu leikina. Adina Ghidoarca skoraði átta mörk fyrir Selfoss sem var átta mörkum yfir í hálfleik, 10-18. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir var markahæst í liði Breiðhyltinga með sjö mörk.Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 6, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Silja Ísberg 5, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 2, Karen Tinna Demian 1, Margrét Valdimarsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Adina Ghidoarca 8, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Carmen Palamariu 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Elena Birgisdóttir 2, Margrét Katrín Jónsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-17 | Valur slátraði toppliðinu Valur gjörsamlega keyrði yfir topplið ÍBV, 28-17, í Olís-deild kvenna í dag. Ástrós Anna Bender varði 22 skot fyrir Val í leiknum og fór hreinlega á kostum. Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val. 31. október 2015 00:01 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-17 | Valur slátraði toppliðinu Valur gjörsamlega keyrði yfir topplið ÍBV, 28-17, í Olís-deild kvenna í dag. Ástrós Anna Bender varði 22 skot fyrir Val í leiknum og fór hreinlega á kostum. Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val. 31. október 2015 00:01