Elon Musk ver Tesla fyrir slæmum dómi Consumer Reports Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2015 09:17 Tesla Model S. Autoblog Stofnandi og aðaleigandi Tesla, Elon Musk, er maður sem heldur ekki skoðunum sínum útaf fyrir sig. Því var við því að búast að hann sæti ekki hljóðalaust yfir nýrri skýrslu Consumer Reports þar sem Tesla Model S bíllinn fékk slæma einkunn fyrir áreiðanleika. Musk vill meina að í könnun Consumer Reports hafa aðallega verið haft samband við eigendur fyrstu Tesla Model S bílanna, en að þau vandamál sem komið hafa upp í þeim sé löngu búið að kippa í liðinn. Hann segir ennfremur að 97% af núverandi eigendum Tesla bíla búist við því að næsti bíll þeirra verði einnig af gerðinni Tesla og vitnar í könnun þess efnis. Það eitt sýni ánægju eigenda þeirra á bílunum. Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent
Stofnandi og aðaleigandi Tesla, Elon Musk, er maður sem heldur ekki skoðunum sínum útaf fyrir sig. Því var við því að búast að hann sæti ekki hljóðalaust yfir nýrri skýrslu Consumer Reports þar sem Tesla Model S bíllinn fékk slæma einkunn fyrir áreiðanleika. Musk vill meina að í könnun Consumer Reports hafa aðallega verið haft samband við eigendur fyrstu Tesla Model S bílanna, en að þau vandamál sem komið hafa upp í þeim sé löngu búið að kippa í liðinn. Hann segir ennfremur að 97% af núverandi eigendum Tesla bíla búist við því að næsti bíll þeirra verði einnig af gerðinni Tesla og vitnar í könnun þess efnis. Það eitt sýni ánægju eigenda þeirra á bílunum.
Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent