JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani Birgir Olgeirsson skrifar 28. október 2015 13:00 JJ Abrams. Vísir/EPA Leikstjórinn J.J. Abrams segir fjarveru Luke Skywalkers, Loga Geimgengils, af plakati sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar, The Force Awakens, vera hluta af stærra plani. Fjölmargar spurningar hafa vaknað eftir að plakatið var opinberað í síðustu viku og hafa nokkrar kenningar verið lagðar fram af aðdáendum á netinu.Varúð:Þessi grein gæti innihaldið upplýsingar sem gætu spillt fyrir áhorfi þeirra sem vilja sjá The Force Awakens án nokkurrar vitneskju um söguþráð hennar.Sjá einnig: Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árumVeggspjald nýju myndarinnar þar sem Logi er ekki sjáanlegur.Vísir/LucasfilmEin þeirra er sú að Logi hafi fetað í slóð föður síns Svarthöfða og gengið til liðs við myrkraöflin í heimi Stjörnustríðsmyndanna. „Þetta eru góðar spurningar. Ég get ekki beðið eftir því að komist að svarinu. Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys,“ sagði Abrams við The Associated Press.Í vikunni komst í umferð ljósmynd af Loga þar sem hann sést í hefðbundnum Jedi-slopp en Disney-fyrirtækið, sem nú á réttinn að Star Wars, fór í mikla herferð til að koma í veg fyrir alla birtingu á þessari mynd. Hvert hlutverk Loga verður í þessari nýju Stjörnustríðsmynd er því algerlega óráðið. Í nýjustu stiklunni fyrir myndina heyrist illmennið Kylo Ren, leikinn af Adam Driver, segja: „Ég mun ljúka því sem þú hófst“ á meðan hann horfir á brotna grímu Svarthöfða. Hafa einhverjir lagt fram þá kenningu að Logi gæti verið flæktur í þessi plön Kylo Ren en hið sanna mun eflaust ekki koma í ljós fyrr en myndin verður frumsýnd í desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20. október 2015 15:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikstjórinn J.J. Abrams segir fjarveru Luke Skywalkers, Loga Geimgengils, af plakati sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar, The Force Awakens, vera hluta af stærra plani. Fjölmargar spurningar hafa vaknað eftir að plakatið var opinberað í síðustu viku og hafa nokkrar kenningar verið lagðar fram af aðdáendum á netinu.Varúð:Þessi grein gæti innihaldið upplýsingar sem gætu spillt fyrir áhorfi þeirra sem vilja sjá The Force Awakens án nokkurrar vitneskju um söguþráð hennar.Sjá einnig: Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árumVeggspjald nýju myndarinnar þar sem Logi er ekki sjáanlegur.Vísir/LucasfilmEin þeirra er sú að Logi hafi fetað í slóð föður síns Svarthöfða og gengið til liðs við myrkraöflin í heimi Stjörnustríðsmyndanna. „Þetta eru góðar spurningar. Ég get ekki beðið eftir því að komist að svarinu. Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys,“ sagði Abrams við The Associated Press.Í vikunni komst í umferð ljósmynd af Loga þar sem hann sést í hefðbundnum Jedi-slopp en Disney-fyrirtækið, sem nú á réttinn að Star Wars, fór í mikla herferð til að koma í veg fyrir alla birtingu á þessari mynd. Hvert hlutverk Loga verður í þessari nýju Stjörnustríðsmynd er því algerlega óráðið. Í nýjustu stiklunni fyrir myndina heyrist illmennið Kylo Ren, leikinn af Adam Driver, segja: „Ég mun ljúka því sem þú hófst“ á meðan hann horfir á brotna grímu Svarthöfða. Hafa einhverjir lagt fram þá kenningu að Logi gæti verið flæktur í þessi plön Kylo Ren en hið sanna mun eflaust ekki koma í ljós fyrr en myndin verður frumsýnd í desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20. október 2015 15:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30
Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57
Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15
Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20. október 2015 15:00