Baltasar Kormákur situr fyrir svörum eftir sýningu á Everest Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. október 2015 16:07 Everest hefur farið sigurför um kvikmyndahús heimsins. vísir Baltasar Kormákur mun mæta á sérstaka spurt og svarað sýningu á kvikmyndinni Everest. Sýningin fer fram þann 5. nóvember nk í Sambíóunum í Egilshöll. Ásamt Baltasar munu Daði Einarsson sem stýrði tæknibrellum í myndinni og Tómas Guðbjartsson fjallalæknir sitja fyrir svörum. Eftir sýninguna munu þeir fjalla um hvað gerðist í raun og veru í þessum sögufræga Everest-leiðangri, hvað læra megi af honum og því sem fór úrskeiðis. Auk þess verður farið yfir hvernig tæknibrellurnar voru útfærðar í myndinni. Þá mun Tómas fjalla um hvaða áhrif súrefnisskortur hefur á dómgreind einstaklinga. Miðaverð er 3.000 kr og mun ágóði af sýningunni renna til Undanfararsveitar Landsbjargar en sýningin er haldin í samstarfi við 66°Norður, Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL), Sambíóin og RVK Studios. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29. september 2015 07:06 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24. október 2015 23:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. 3. október 2015 14:08 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Baltasar Kormákur mun mæta á sérstaka spurt og svarað sýningu á kvikmyndinni Everest. Sýningin fer fram þann 5. nóvember nk í Sambíóunum í Egilshöll. Ásamt Baltasar munu Daði Einarsson sem stýrði tæknibrellum í myndinni og Tómas Guðbjartsson fjallalæknir sitja fyrir svörum. Eftir sýninguna munu þeir fjalla um hvað gerðist í raun og veru í þessum sögufræga Everest-leiðangri, hvað læra megi af honum og því sem fór úrskeiðis. Auk þess verður farið yfir hvernig tæknibrellurnar voru útfærðar í myndinni. Þá mun Tómas fjalla um hvaða áhrif súrefnisskortur hefur á dómgreind einstaklinga. Miðaverð er 3.000 kr og mun ágóði af sýningunni renna til Undanfararsveitar Landsbjargar en sýningin er haldin í samstarfi við 66°Norður, Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL), Sambíóin og RVK Studios.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29. september 2015 07:06 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24. október 2015 23:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. 3. október 2015 14:08 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29. september 2015 07:06
Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30
Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00
Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24. október 2015 23:00
Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26
Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. 3. október 2015 14:08