ISIS kennt um árásirnar í Ankara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. október 2015 10:00 97 eru látnir eftir sprengingarnar í Ankara á laugardaginn. Vísis/AFP Ahmed Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, telur að ISIS beri ábyrgð á sprengjuárásinni á friðarsamkomu í Ankara á laugardaginn þar sem 97 létust og fjölmargir særðust. Rannsókn yfirvalda beinist aðallega að tyrkneskum ISIS-hóp. Enginn hópur hefur lýst yfir ábyrgð á ódæðunum en að mati yfirvalda í Tyrklandi voru þau framin af tveimur karlmönnum sem sprengdu sjálfa sig í loft upp. Margir þeirra látnu voru meðlimir í HDP-flokknum sem styður baráttu Kúrda fyrir sjálfstæði. Rannsóknin beinist fyrst og fremst að stuðningshópi ISIS frá Adiyaman-héraði í suður-Tyrklandi en tegund sprengjuefnanna og skotmark árásanna þykir benda til þess að sá hópur hafi verið að verki. Lögregluyfirvöld í Tyrklandi segja að árásin sé mjög keimlík þeirri sem átti sér stað í Suruc í Tyrklandi í sumar þar sem 33 stuðningsmenn Kúrda létust. Fjölmargir hafa verið handteknir í rannsókn tyrkneskra yfirvalda en að sögn Davutoglu eru lögregluyfirvöld nálægt því að geta borið kennsl á einn ódæðismannana. Kúrdar hafa lýst yfir vopnahléi fram að kosningum en Tyrkir hafa hafnað því og héldu áfram loftárásum á bækistöðvar Kúrda á landamærum Tyrklands og Íraks. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24 Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51 Tyrkir lýsa yfir þjóðarsorg Tala látinna komin í 95. 10. október 2015 21:37 Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Ahmed Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, telur að ISIS beri ábyrgð á sprengjuárásinni á friðarsamkomu í Ankara á laugardaginn þar sem 97 létust og fjölmargir særðust. Rannsókn yfirvalda beinist aðallega að tyrkneskum ISIS-hóp. Enginn hópur hefur lýst yfir ábyrgð á ódæðunum en að mati yfirvalda í Tyrklandi voru þau framin af tveimur karlmönnum sem sprengdu sjálfa sig í loft upp. Margir þeirra látnu voru meðlimir í HDP-flokknum sem styður baráttu Kúrda fyrir sjálfstæði. Rannsóknin beinist fyrst og fremst að stuðningshópi ISIS frá Adiyaman-héraði í suður-Tyrklandi en tegund sprengjuefnanna og skotmark árásanna þykir benda til þess að sá hópur hafi verið að verki. Lögregluyfirvöld í Tyrklandi segja að árásin sé mjög keimlík þeirri sem átti sér stað í Suruc í Tyrklandi í sumar þar sem 33 stuðningsmenn Kúrda létust. Fjölmargir hafa verið handteknir í rannsókn tyrkneskra yfirvalda en að sögn Davutoglu eru lögregluyfirvöld nálægt því að geta borið kennsl á einn ódæðismannana. Kúrdar hafa lýst yfir vopnahléi fram að kosningum en Tyrkir hafa hafnað því og héldu áfram loftárásum á bækistöðvar Kúrda á landamærum Tyrklands og Íraks.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24 Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51 Tyrkir lýsa yfir þjóðarsorg Tala látinna komin í 95. 10. október 2015 21:37 Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24
Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51
Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31
Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00