Björgvin G. tekur sæti á þingi á ný Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. október 2015 18:04 Björgvin G. Sigurðsson vísir/anton Björgvin G. Sigurðsson mun taka sæti á Alþingi sem varamaður á Alþingi er þingfundur hefst næstkomandi mánudag kl. 15. Oddný G. Harðardóttir er á leið til New York í tvær vikur vegna undirbúnings í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Oddnýjar. Viðskiptaráðherrann fyrrverandi var í fréttum fyrr á þessu ári í kjölfar þess að hann hætti sem sveitarstjóri Ásahrepps. Málið snerist um hvort Björgvini hefði verið heimilt að greiða sér laun fyrir fram. Komust hann og hreppurinn að samkomulagi um hvernig hann myndi endurgreiða féð. Í samtali við Vísi segir Björgvin að hann hlakki mjög til að koma aftur á gamla vinnustaðinn en nú eru nærri sextán ár upp á dag frá því að hann tók sæti á þingi í fyrsta skipti. Þá var hann varamaður Margrétar Frímannsdóttur. Aðspurður segir hann að hann sé að vinna nokkur þingmál sem hann hyggist leggja fram á meðan hann er á þingi. „Ég mun nýta tímann vel,“ segir Björgin. Ungir jafnaðarmenn hvöttu Björgvin til að stíga til hliðar og taka ekki sæti á þingi á ný þar til hann nyti aftur trausts flokks síns og almennings. Að öllu óbreyttu mun Björgvin taka sæti á þingi er þingfundur hefst kl. 15 næstkomandi mánudag. Alþingi Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48 Hvetja Björgvin til að stíga til hliðar Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda frá sér ályktun vegna frétta af Björgvini G. Sigurðssyni. 20. janúar 2015 13:34 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson mun taka sæti á Alþingi sem varamaður á Alþingi er þingfundur hefst næstkomandi mánudag kl. 15. Oddný G. Harðardóttir er á leið til New York í tvær vikur vegna undirbúnings í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Oddnýjar. Viðskiptaráðherrann fyrrverandi var í fréttum fyrr á þessu ári í kjölfar þess að hann hætti sem sveitarstjóri Ásahrepps. Málið snerist um hvort Björgvini hefði verið heimilt að greiða sér laun fyrir fram. Komust hann og hreppurinn að samkomulagi um hvernig hann myndi endurgreiða féð. Í samtali við Vísi segir Björgvin að hann hlakki mjög til að koma aftur á gamla vinnustaðinn en nú eru nærri sextán ár upp á dag frá því að hann tók sæti á þingi í fyrsta skipti. Þá var hann varamaður Margrétar Frímannsdóttur. Aðspurður segir hann að hann sé að vinna nokkur þingmál sem hann hyggist leggja fram á meðan hann er á þingi. „Ég mun nýta tímann vel,“ segir Björgin. Ungir jafnaðarmenn hvöttu Björgvin til að stíga til hliðar og taka ekki sæti á þingi á ný þar til hann nyti aftur trausts flokks síns og almennings. Að öllu óbreyttu mun Björgvin taka sæti á þingi er þingfundur hefst kl. 15 næstkomandi mánudag.
Alþingi Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48 Hvetja Björgvin til að stíga til hliðar Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda frá sér ályktun vegna frétta af Björgvini G. Sigurðssyni. 20. janúar 2015 13:34 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira
Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00
Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48
Hvetja Björgvin til að stíga til hliðar Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda frá sér ályktun vegna frétta af Björgvini G. Sigurðssyni. 20. janúar 2015 13:34