Móðir fatlaðs drengs segir ítrekað brotið á fötluðu fólki í verkföllum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. október 2015 20:15 Hrafn Harðarson er ósjálfbjarga nítján ára drengur sem býr í foreldrahúsum og þarf hjálp við allar daglegar athafnir. Móðir hans segir að síendurtekinn verkföll hafi sett lífið úr skorðum. Hún segist ekki gera lítið úr því að fólk hafi verkfallsrétt en undrast að fólk með svona mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. Það sé í raun verið að brjóta mannréttindi á fötluðu fólki.Litið á það sem verkfallsbrotHrafn þarf mikla aðstoð til að geta verið í skóla, aðstoðarfólkið í skólanum er hinsvegar í SFR og tekur því þátt í verkfallsaðgerðum þessa dagana. Með réttu ætti Hrafn að fara í skammtímavistun þegar þannig stendur á, en það er hinsvegar litið á það sem verkfallsbrot. Þess vegna er hann sendur heim, þá daga sem starfsmennirnir eru í verkfalli, enda þykir ekki brjóta á neinum ef foreldrarnir taka að sér umönnunina.Aftast í forgangsröðinaÞessu til viðbótar eru báðir foreldrarnir með erfiða sjúkdóma og vita ekki hversu lengi þau geta aðstoða drenginn sinn eins og hann þarf. Það er hinsvegar langur biðlisti eftir plássi á sambýli og engin svör að fá. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að ef foreldrarnir séu til staðar, fari fólk í stöðu Hrafns aftast í forgangsröðina. Ekki sé óálgengt að gengið sé svo nærri foreldrunum að þeir lendi sjálfir á örorku. Þetta sé svo mikið álag að það þurfi ekki króníska sjúkdóma til. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Hrafn Harðarson er ósjálfbjarga nítján ára drengur sem býr í foreldrahúsum og þarf hjálp við allar daglegar athafnir. Móðir hans segir að síendurtekinn verkföll hafi sett lífið úr skorðum. Hún segist ekki gera lítið úr því að fólk hafi verkfallsrétt en undrast að fólk með svona mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. Það sé í raun verið að brjóta mannréttindi á fötluðu fólki.Litið á það sem verkfallsbrotHrafn þarf mikla aðstoð til að geta verið í skóla, aðstoðarfólkið í skólanum er hinsvegar í SFR og tekur því þátt í verkfallsaðgerðum þessa dagana. Með réttu ætti Hrafn að fara í skammtímavistun þegar þannig stendur á, en það er hinsvegar litið á það sem verkfallsbrot. Þess vegna er hann sendur heim, þá daga sem starfsmennirnir eru í verkfalli, enda þykir ekki brjóta á neinum ef foreldrarnir taka að sér umönnunina.Aftast í forgangsröðinaÞessu til viðbótar eru báðir foreldrarnir með erfiða sjúkdóma og vita ekki hversu lengi þau geta aðstoða drenginn sinn eins og hann þarf. Það er hinsvegar langur biðlisti eftir plássi á sambýli og engin svör að fá. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að ef foreldrarnir séu til staðar, fari fólk í stöðu Hrafns aftast í forgangsröðina. Ekki sé óálgengt að gengið sé svo nærri foreldrunum að þeir lendi sjálfir á örorku. Þetta sé svo mikið álag að það þurfi ekki króníska sjúkdóma til.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00
Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32