50 ára afmælissýning Toyota Finnur Thorlacius skrifar 9. október 2015 10:10 Ökuhermir Toyota í Kauptúni. 50 ára afmælissýning Toyota á Íslandi fer fram í Kauptúni laugardaginn 10. október frá kl. 12 – 16. Þetta er þriðja og jafnframt síðasta stórsýningin á árinu í tilefni afmælisins. Ýmislegt verður til skemmtunar á sýningunni. Fyrir utan afmælistertuna sjálfa má nefna að i-Road einmenningsfarið frá Toyota verður sýnt og gestir geta spreytt sig á fullkomnum aksturshermi. Allar nýjustu Toyoturnar verða til sýnis og og tilbúnar til reynsluaksturs og þeir sem eru að hugsa um að fá sér Auris, Yaris, Corolla eða Land Cruiser ættu að taka daginn frá því þessum bílum fylgja sérstök afmælistilboð. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent
50 ára afmælissýning Toyota á Íslandi fer fram í Kauptúni laugardaginn 10. október frá kl. 12 – 16. Þetta er þriðja og jafnframt síðasta stórsýningin á árinu í tilefni afmælisins. Ýmislegt verður til skemmtunar á sýningunni. Fyrir utan afmælistertuna sjálfa má nefna að i-Road einmenningsfarið frá Toyota verður sýnt og gestir geta spreytt sig á fullkomnum aksturshermi. Allar nýjustu Toyoturnar verða til sýnis og og tilbúnar til reynsluaksturs og þeir sem eru að hugsa um að fá sér Auris, Yaris, Corolla eða Land Cruiser ættu að taka daginn frá því þessum bílum fylgja sérstök afmælistilboð. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent