Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2015 10:36 Ræða Hans Rosling vakti gríðarlega athygli og var hann hylltur á samfélagsmiðlum. Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu um málefni flóttamanna á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. Tónleikarnir, gengu undir nafninu Hela Sverige skramlar, þar sem peningum var safnað til stuðnings flóttamönnum. Margir af vinsælustu tónlistarmönnum Svíþjóðar komu fram á tónleikunum og voru þeir sýndir í beinni útsendingu í sænska ríkissjónvarpinu.Hugrekki flóttamanna að þakka Rosling sagði það hugrekki þeirra flóttamanna sem hafa lagt leið sína til Evrópu að þakka að Svíar og aðrir Vesturlandabúar geri sér nú grein fyrir grimmd og alvarleika borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi. Hann lýsti því á myndrænan hátt hvert sýrlensku flóttamennirnir hafa haldið. Gagnrýndi hann stjórnvöld víðs vegar um heim fyrir þær fjárhæðir sem hafa verið lagðar til málefna flóttamanna. „Við þessar aðstæður er létt fyrir mennina með svörtu fánanana [ISIS] að fá fólk til liðs við sig,“ sagði Rosling.Ekkert Evrópuríki nálægt þolmörkum Rosling sagði að margir hafi bent á að það væru takmörk fyrir því hvað sé hægt að taka á móti mörgum flóttamönnum. Sagði hann það vera alveg rétt og benti á að Líbanon – land með fjórar, fimm milljónir íbúa sem hafi tekið á móti um milljón flóttamönnum – sé nálægt því að ná þeim mörkum. „Það er ekkert land í Evrópu sem er nálægt því að ná þessum mörkum,“ sagði Rosling. Ræða Rosling vakti gríðarlega athygli og var hann hylltur á samfélagsmiðlum. Hann sagði nauðsynlegt að leggja til meira fé til málaflokksins strax. Annars yrði kostnaðurinn þeim mun meiri þegar fram í sækir. Sjá má ræðu Rosling að neðan. Flóttamenn Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Rosling varpaði ljósi á heilsu fólks víða um heim Fyrirlestur sænska fræðimannsins Hans Rosling í Hörpunni hefur nú verið gerður aðgengilegur á netinu. 9. október 2014 21:58 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu um málefni flóttamanna á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. Tónleikarnir, gengu undir nafninu Hela Sverige skramlar, þar sem peningum var safnað til stuðnings flóttamönnum. Margir af vinsælustu tónlistarmönnum Svíþjóðar komu fram á tónleikunum og voru þeir sýndir í beinni útsendingu í sænska ríkissjónvarpinu.Hugrekki flóttamanna að þakka Rosling sagði það hugrekki þeirra flóttamanna sem hafa lagt leið sína til Evrópu að þakka að Svíar og aðrir Vesturlandabúar geri sér nú grein fyrir grimmd og alvarleika borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi. Hann lýsti því á myndrænan hátt hvert sýrlensku flóttamennirnir hafa haldið. Gagnrýndi hann stjórnvöld víðs vegar um heim fyrir þær fjárhæðir sem hafa verið lagðar til málefna flóttamanna. „Við þessar aðstæður er létt fyrir mennina með svörtu fánanana [ISIS] að fá fólk til liðs við sig,“ sagði Rosling.Ekkert Evrópuríki nálægt þolmörkum Rosling sagði að margir hafi bent á að það væru takmörk fyrir því hvað sé hægt að taka á móti mörgum flóttamönnum. Sagði hann það vera alveg rétt og benti á að Líbanon – land með fjórar, fimm milljónir íbúa sem hafi tekið á móti um milljón flóttamönnum – sé nálægt því að ná þeim mörkum. „Það er ekkert land í Evrópu sem er nálægt því að ná þessum mörkum,“ sagði Rosling. Ræða Rosling vakti gríðarlega athygli og var hann hylltur á samfélagsmiðlum. Hann sagði nauðsynlegt að leggja til meira fé til málaflokksins strax. Annars yrði kostnaðurinn þeim mun meiri þegar fram í sækir. Sjá má ræðu Rosling að neðan.
Flóttamenn Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Rosling varpaði ljósi á heilsu fólks víða um heim Fyrirlestur sænska fræðimannsins Hans Rosling í Hörpunni hefur nú verið gerður aðgengilegur á netinu. 9. október 2014 21:58 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15
Rosling varpaði ljósi á heilsu fólks víða um heim Fyrirlestur sænska fræðimannsins Hans Rosling í Hörpunni hefur nú verið gerður aðgengilegur á netinu. 9. október 2014 21:58