Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2015 21:34 Guðbjörg Sverrisdóttir átti stórleik með Val í kvöld. Vísir/Vilhelm Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Stjörnunnar í kvöld, og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Guðbjörg Sverrisdóttir var með 29 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta þegar Valur vann 47 stiga stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar á Hlíðarenda. Nýju Valskonurnar, Hallveig Jónsdóttir (20 stig/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir) og Bergþóra Holton Tómasdóttir (19 stig/7 fráköst/5 stolnir) áttu einnig góðan leik.Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 13 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta þegar Haukakonur unnu 62 stiga útisigur á 1. deildarliði Fjölnis, 107-45. Sylvía Rún Hálfdanardóttir var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Hauka.Whitney Frazier, nýr bandarískur leikmaður í liði Grindavíkur, var með 22 stig, 16 fráköst, 7 stoðsendingar og 7 stolna bolta þegar Grindavík vann 88-46 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan.Denise Palmer Haiden (16 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir), María Björnsdóttir (15 stig/7 fráköst/5 stoðsendingar) og Berglind Gunnarsdóttir (15 stig) voru atkvæðamestar í 32 stiga sigri Íslandsmeistara Snæfells á Breiðabliki í Smáranum.Hinar ungu og stórefnilegu Thelma Dís Ágústsdóttir (16 stig/7 fráköst/5 stolnir), Emelía Ósk Gunnarsdóttir (15 stig/7 fráköst) og Þóranna Kika Hodge-Carr (9 stig/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir) voru bestar í 31 stigs sigri Keflavíkur á Njarðvík. Úrslit og stigaskor í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld:Fyrirtækjabikar konur, Riðill-AÞór Ak.-Grindavík 46-88 (6-20, 14-22, 13-24, 13-22)Þór Ak.: Rut Herner Konráðsdóttir 22/5 fráköst/6 stolnir, Árdis Eva Skaftadóttir 10, Heiða Hlín Björnsdóttir 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst, Gyða Valdís Traustadóttir 2, Erna Rún Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 2, Linda Marín Kristjánsdóttir 1.Grindavík: Whitney Frazier 22/16 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 17, Jeanne Lois Figeroa Sicat 13/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst/6 stolnir, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/4 fráköst, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 6, Ólöf Rún Óladóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Angela Björg Steingrímsdóttir 2.Breiðablik-Snæfell 41-73 (16-23, 9-21, 8-14, 8-15)Breiðablik: Telma Lind Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 10, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6/4 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 3, Kristín Rós Sigurðardóttir 2, Katla Marín Stefánsdóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Snæfell: Denise Palmer Haiden 16/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, María Björnsdóttir 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 15/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/7 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/6 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 2/5 fráköst.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-BFjölnir-Haukar 45-107 (11-28, 12-21, 15-27, 7-31)Fjölnir: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 11/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 9, Elísa Birgisdóttir 6, Telma María Jónsdóttir 6, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Margrét Eiríksdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 3, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 22/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 20/11 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 18, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 7, Þóra Kristín Jónsdóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 1/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 0/5 fráköst.Valur-Stjarnan 90-43 (28-15, 24-15, 14-6, 24-7)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 29/12 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8, Margrét Ósk Einarsdóttir 8, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6/5 fráköst.Stjarnan: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9/5 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 3/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-CKeflavík-Njarðvík 68-37 (17-13, 11-13, 23-3, 17-8)Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 16/7 fráköst/5 stolnir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 10/5 stolnir, Þóranna Kika Hodge-Carr 9/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Katla Rún Garðarsdóttir 6/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Elfa Falsdóttir 1, Andrea Einarsdóttir 1.Njarðvík: Hera Sóley Sölvadóttir 9, Svala Sigurðadóttir 6/8 fráköst, Birta Rún Gunnarsdóttir 5, Kristrós Björk Jóhannsdóttir 5, Þóra Jónsdóttir 4, Karen Ösp Valdimarsdóttir 4, Hulda Ósk B. Vatnsdal 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Sjá meira
Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Stjörnunnar í kvöld, og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Guðbjörg Sverrisdóttir var með 29 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta þegar Valur vann 47 stiga stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar á Hlíðarenda. Nýju Valskonurnar, Hallveig Jónsdóttir (20 stig/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir) og Bergþóra Holton Tómasdóttir (19 stig/7 fráköst/5 stolnir) áttu einnig góðan leik.Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 13 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta þegar Haukakonur unnu 62 stiga útisigur á 1. deildarliði Fjölnis, 107-45. Sylvía Rún Hálfdanardóttir var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Hauka.Whitney Frazier, nýr bandarískur leikmaður í liði Grindavíkur, var með 22 stig, 16 fráköst, 7 stoðsendingar og 7 stolna bolta þegar Grindavík vann 88-46 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan.Denise Palmer Haiden (16 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir), María Björnsdóttir (15 stig/7 fráköst/5 stoðsendingar) og Berglind Gunnarsdóttir (15 stig) voru atkvæðamestar í 32 stiga sigri Íslandsmeistara Snæfells á Breiðabliki í Smáranum.Hinar ungu og stórefnilegu Thelma Dís Ágústsdóttir (16 stig/7 fráköst/5 stolnir), Emelía Ósk Gunnarsdóttir (15 stig/7 fráköst) og Þóranna Kika Hodge-Carr (9 stig/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir) voru bestar í 31 stigs sigri Keflavíkur á Njarðvík. Úrslit og stigaskor í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld:Fyrirtækjabikar konur, Riðill-AÞór Ak.-Grindavík 46-88 (6-20, 14-22, 13-24, 13-22)Þór Ak.: Rut Herner Konráðsdóttir 22/5 fráköst/6 stolnir, Árdis Eva Skaftadóttir 10, Heiða Hlín Björnsdóttir 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst, Gyða Valdís Traustadóttir 2, Erna Rún Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 2, Linda Marín Kristjánsdóttir 1.Grindavík: Whitney Frazier 22/16 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 17, Jeanne Lois Figeroa Sicat 13/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst/6 stolnir, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/4 fráköst, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 6, Ólöf Rún Óladóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Angela Björg Steingrímsdóttir 2.Breiðablik-Snæfell 41-73 (16-23, 9-21, 8-14, 8-15)Breiðablik: Telma Lind Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 10, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6/4 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 3, Kristín Rós Sigurðardóttir 2, Katla Marín Stefánsdóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Snæfell: Denise Palmer Haiden 16/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, María Björnsdóttir 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 15/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/7 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/6 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 2/5 fráköst.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-BFjölnir-Haukar 45-107 (11-28, 12-21, 15-27, 7-31)Fjölnir: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 11/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 9, Elísa Birgisdóttir 6, Telma María Jónsdóttir 6, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Margrét Eiríksdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 3, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 22/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 20/11 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 18, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 7, Þóra Kristín Jónsdóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 1/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 0/5 fráköst.Valur-Stjarnan 90-43 (28-15, 24-15, 14-6, 24-7)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 29/12 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8, Margrét Ósk Einarsdóttir 8, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6/5 fráköst.Stjarnan: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9/5 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 3/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-CKeflavík-Njarðvík 68-37 (17-13, 11-13, 23-3, 17-8)Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 16/7 fráköst/5 stolnir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 10/5 stolnir, Þóranna Kika Hodge-Carr 9/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Katla Rún Garðarsdóttir 6/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Elfa Falsdóttir 1, Andrea Einarsdóttir 1.Njarðvík: Hera Sóley Sölvadóttir 9, Svala Sigurðadóttir 6/8 fráköst, Birta Rún Gunnarsdóttir 5, Kristrós Björk Jóhannsdóttir 5, Þóra Jónsdóttir 4, Karen Ösp Valdimarsdóttir 4, Hulda Ósk B. Vatnsdal 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Sjá meira