„Hann var rosalega glaður að halda lífi“ Birgir Olgeirsson skrifar 10. september 2015 11:40 Frá Reynisfjöru í gær. Vísir/Marten Ingi Lövdahl „Hann var rosalega glaður að halda lífi,“ segir Marten Ingi Lövdahl um ferðamann sem var bjargað í Reynisfjöru í gær. Marten Ingi sagði frá málinu inni á Facebook-hópnum Bakland ferðaþjónustunnar. Stór hópur hafði farið að skoða Reynisfjöru og fór svo að erlendum ferðamanni var bjargað úr bráðri hættu af tveimur bílstjórum og leiðsögumanni. Ferðamaðurinn komst í lífsháska í briminu en þegar mennirnir þrír höfðu náð til ferðamannsins þeyttust þeir með briminu inn í Hálsnefshelli í Reynisfjöru. Mennirnir komust heilir á höldnu úr þeim hremmingum en sögðu eftir á að þeim hefði liðið eins og þeir væru inni í þvottavél þegar þeir börðust fyrir lífi sínu.Frá Reynisfjöru í gær en Marten Ingi Lövdahl segir fátt gefa til kynna hversu mikil hætta getur skapast við hellinn.Vísir/Marten Ingi LövdahlHættan ekki sýnileg Marten segir Hálsnefshelli vera um 100 metra frá flæðarmálinu og sé í rauninni fátt sem gefi til kynna hversu mikil hætta getur skapast þarna. „Þú sérð engan blota í sandinum eða neitt. Menn eru að labba þarna fyrir hellinn. Svo bara kemur stóra aldan og hún þeytir mönnum þarna inn. Þess vegna er þessi hellir af því sjórinn er búinn að éta sig inn í þarna. Það fara allir þessa sömu leið. Maður er búinn að ferðast alla ævi og að upplifa þetta og skynjar í hvers konar hættu venjulegur borgari er þarna,“ segir Marten.„Gerist svo fljótt“ Hann segir ferðamanninn hafa glatað ljósmyndabúnaði sínum við þessar aðstæður en hafi verið einstaklega glaður að halda lífi. „Hann var rosalega þakklátur að hafa lifað þetta af. Ég held að menn hafi bara verið í hálfgerðu sjokki, þetta gerist svo fljótt. Þeir rjúka til og bjarga manninum og lenda svo sjálfir í þessu. Þetta er svoleiðis. Það er ekkert bendir til þess að þú sért í hættu þarna. Hann segir lítið skilti var ferðamenn við hættunni sem er af briminu í Reynisfjöru en meira þurfi til. Jafnvel þurfi að íhuga að loka fyrir umferð um fjöruna á meðan slæmar veðuraðstæður eru á svæðinu líkt og í gær og þá sé ferðamönnum ekki hleypt í fjöruna nema í fylgd leiðsögumanna.Mynd sem tekin var af ferðamanni í Reynisfjöru í febrúar síðastliðnum.Vísir/ULRICH PITTROFFFjölmörg dæmi um ferðamenn í hættu Fjölmörg dæmi eru um að ferðamenn hafi komið sér í hættu og jafnvel látið lífið í Reynisfjöru. Bandarísk kona á áttræðisaldri beið bana þegar brimalda hrifsaði hana út á dýpið árið 2007.Ári síðar voru þýsk hjón hætt komin á sömu slóðum þegar alda tóku þau með sér. Sama ár reyndi hópur ferðamanna að koma hval til bjargar sem rekið hafði á land.Leiðsögumaðurinn Ingólfur Bruun kom erlendri ferðakonu til bjargar í janúar fyrir tveimur árum á sömu slóðum. Sumarið 2013 tók brimalda erlendan ferðamann út í sjóinn í fjörunni og rak hann upp í fjöru við Reynisfjall eftir að hafa verið í sjónum í um hálftíma. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Alda hreif ferðamenn út í sjó Hætta skapaðist við Kirkjufjöru við Dyrhólaey í dag. 13. ágúst 2015 20:46 Fífldjarfur ferðamaður í Reynisfjöru: „Tímaspursmál hvenær verður stórslys þarna“ Dæmi eru um banaslys í Reynisfjöru undanfarin ár en svo virðist sem ferðamenn geri sér engan veginn grein fyrir hættunni af briminu. 19. febrúar 2015 13:30 Öldur hrifsuðu ferðamenn út í sjó: „Þau voru náttúrulega í sjokki“ Ferðamenn voru í bráðri hættu á Djúpalónssandi á Snæfellsnesi í dag vegna mikils öldugangs. 28. febrúar 2015 19:58 „Ekki eins og fólk sé ekki varað við hættunum“ Upplýsingafulltrúi Landsbjargar og forstöðumaður skrifstofu Ferðamálastofu á Akureyri segja að gera þurfi betur í því að auka öryggi ferðamanna hér á landi. 24. febrúar 2015 12:45 Íslenskur leiðsögumaður: „Sumir hlusta bara ekki“ Svo virðist sem erlendir ljósmyndarar hunsi aðvaranir reyndra íslenskra leiðsögumanna hér á landi í leit að hinni fullkomnu ljósmynd. 22. febrúar 2015 17:14 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Fleiri fréttir Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Sjá meira
„Hann var rosalega glaður að halda lífi,“ segir Marten Ingi Lövdahl um ferðamann sem var bjargað í Reynisfjöru í gær. Marten Ingi sagði frá málinu inni á Facebook-hópnum Bakland ferðaþjónustunnar. Stór hópur hafði farið að skoða Reynisfjöru og fór svo að erlendum ferðamanni var bjargað úr bráðri hættu af tveimur bílstjórum og leiðsögumanni. Ferðamaðurinn komst í lífsháska í briminu en þegar mennirnir þrír höfðu náð til ferðamannsins þeyttust þeir með briminu inn í Hálsnefshelli í Reynisfjöru. Mennirnir komust heilir á höldnu úr þeim hremmingum en sögðu eftir á að þeim hefði liðið eins og þeir væru inni í þvottavél þegar þeir börðust fyrir lífi sínu.Frá Reynisfjöru í gær en Marten Ingi Lövdahl segir fátt gefa til kynna hversu mikil hætta getur skapast við hellinn.Vísir/Marten Ingi LövdahlHættan ekki sýnileg Marten segir Hálsnefshelli vera um 100 metra frá flæðarmálinu og sé í rauninni fátt sem gefi til kynna hversu mikil hætta getur skapast þarna. „Þú sérð engan blota í sandinum eða neitt. Menn eru að labba þarna fyrir hellinn. Svo bara kemur stóra aldan og hún þeytir mönnum þarna inn. Þess vegna er þessi hellir af því sjórinn er búinn að éta sig inn í þarna. Það fara allir þessa sömu leið. Maður er búinn að ferðast alla ævi og að upplifa þetta og skynjar í hvers konar hættu venjulegur borgari er þarna,“ segir Marten.„Gerist svo fljótt“ Hann segir ferðamanninn hafa glatað ljósmyndabúnaði sínum við þessar aðstæður en hafi verið einstaklega glaður að halda lífi. „Hann var rosalega þakklátur að hafa lifað þetta af. Ég held að menn hafi bara verið í hálfgerðu sjokki, þetta gerist svo fljótt. Þeir rjúka til og bjarga manninum og lenda svo sjálfir í þessu. Þetta er svoleiðis. Það er ekkert bendir til þess að þú sért í hættu þarna. Hann segir lítið skilti var ferðamenn við hættunni sem er af briminu í Reynisfjöru en meira þurfi til. Jafnvel þurfi að íhuga að loka fyrir umferð um fjöruna á meðan slæmar veðuraðstæður eru á svæðinu líkt og í gær og þá sé ferðamönnum ekki hleypt í fjöruna nema í fylgd leiðsögumanna.Mynd sem tekin var af ferðamanni í Reynisfjöru í febrúar síðastliðnum.Vísir/ULRICH PITTROFFFjölmörg dæmi um ferðamenn í hættu Fjölmörg dæmi eru um að ferðamenn hafi komið sér í hættu og jafnvel látið lífið í Reynisfjöru. Bandarísk kona á áttræðisaldri beið bana þegar brimalda hrifsaði hana út á dýpið árið 2007.Ári síðar voru þýsk hjón hætt komin á sömu slóðum þegar alda tóku þau með sér. Sama ár reyndi hópur ferðamanna að koma hval til bjargar sem rekið hafði á land.Leiðsögumaðurinn Ingólfur Bruun kom erlendri ferðakonu til bjargar í janúar fyrir tveimur árum á sömu slóðum. Sumarið 2013 tók brimalda erlendan ferðamann út í sjóinn í fjörunni og rak hann upp í fjöru við Reynisfjall eftir að hafa verið í sjónum í um hálftíma.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Alda hreif ferðamenn út í sjó Hætta skapaðist við Kirkjufjöru við Dyrhólaey í dag. 13. ágúst 2015 20:46 Fífldjarfur ferðamaður í Reynisfjöru: „Tímaspursmál hvenær verður stórslys þarna“ Dæmi eru um banaslys í Reynisfjöru undanfarin ár en svo virðist sem ferðamenn geri sér engan veginn grein fyrir hættunni af briminu. 19. febrúar 2015 13:30 Öldur hrifsuðu ferðamenn út í sjó: „Þau voru náttúrulega í sjokki“ Ferðamenn voru í bráðri hættu á Djúpalónssandi á Snæfellsnesi í dag vegna mikils öldugangs. 28. febrúar 2015 19:58 „Ekki eins og fólk sé ekki varað við hættunum“ Upplýsingafulltrúi Landsbjargar og forstöðumaður skrifstofu Ferðamálastofu á Akureyri segja að gera þurfi betur í því að auka öryggi ferðamanna hér á landi. 24. febrúar 2015 12:45 Íslenskur leiðsögumaður: „Sumir hlusta bara ekki“ Svo virðist sem erlendir ljósmyndarar hunsi aðvaranir reyndra íslenskra leiðsögumanna hér á landi í leit að hinni fullkomnu ljósmynd. 22. febrúar 2015 17:14 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Fleiri fréttir Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Sjá meira
Alda hreif ferðamenn út í sjó Hætta skapaðist við Kirkjufjöru við Dyrhólaey í dag. 13. ágúst 2015 20:46
Fífldjarfur ferðamaður í Reynisfjöru: „Tímaspursmál hvenær verður stórslys þarna“ Dæmi eru um banaslys í Reynisfjöru undanfarin ár en svo virðist sem ferðamenn geri sér engan veginn grein fyrir hættunni af briminu. 19. febrúar 2015 13:30
Öldur hrifsuðu ferðamenn út í sjó: „Þau voru náttúrulega í sjokki“ Ferðamenn voru í bráðri hættu á Djúpalónssandi á Snæfellsnesi í dag vegna mikils öldugangs. 28. febrúar 2015 19:58
„Ekki eins og fólk sé ekki varað við hættunum“ Upplýsingafulltrúi Landsbjargar og forstöðumaður skrifstofu Ferðamálastofu á Akureyri segja að gera þurfi betur í því að auka öryggi ferðamanna hér á landi. 24. febrúar 2015 12:45
Íslenskur leiðsögumaður: „Sumir hlusta bara ekki“ Svo virðist sem erlendir ljósmyndarar hunsi aðvaranir reyndra íslenskra leiðsögumanna hér á landi í leit að hinni fullkomnu ljósmynd. 22. febrúar 2015 17:14