Verðstríð á flugi til London Sæunn Gísladóttir skrifar 4. september 2015 15:54 Icelandair lækkaði verðið á ódýrustu fargjöldum til London á dögunum. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Það stefnir í verðstríð hjá flugfélögum sem bjóða farmiða til London. Bæði Icelandair og WOW air lækkuðu ódýrustu framiðana sína þangað í vikunni. Aldrei hefur verið eins mikið framboð af flugi til borgarinnar og kann það að skýra verðsveiflurnar. Þessu greinir Túristi frá. Farþegar á leið til London geta valið úr áætlunarferðum fjögurra flugfélaga, þegar mest lætur verða þangað farnar 56 ferðir í viku. Það er þreföldun í vikulegum ferðum samanborið við veturinn 2011 til 2012. Fargjöld virðast vera á niðurleið á laugardaginn sagði Túristi til að mynda frá því að British Airways biði nú farmiða á 5.055 krónur til London í vetur. Í kjölfarið bauð WOW air netklúbbstilboð þar sem flugmiðar til London voru seldir á 5.999 krónur sem er fjögur þúsund krónum minna en þeir kostuðu um helgina. Lítið er nú eftir af 5.055 króna fargjöldum British Airways. Icelandair hóf einnig að lækka fargjöld sín í vikunni og lækkuðu ódýrustu miðarnir til London úr 17.455 krónum niður í 16.205 krónur samkvæmt athugun Túrista. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Túrista að lækkun á eldsneytisálagi á dögunum gæti hafa haft áhrif á þessi verð. Fréttir af flugi Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Það stefnir í verðstríð hjá flugfélögum sem bjóða farmiða til London. Bæði Icelandair og WOW air lækkuðu ódýrustu framiðana sína þangað í vikunni. Aldrei hefur verið eins mikið framboð af flugi til borgarinnar og kann það að skýra verðsveiflurnar. Þessu greinir Túristi frá. Farþegar á leið til London geta valið úr áætlunarferðum fjögurra flugfélaga, þegar mest lætur verða þangað farnar 56 ferðir í viku. Það er þreföldun í vikulegum ferðum samanborið við veturinn 2011 til 2012. Fargjöld virðast vera á niðurleið á laugardaginn sagði Túristi til að mynda frá því að British Airways biði nú farmiða á 5.055 krónur til London í vetur. Í kjölfarið bauð WOW air netklúbbstilboð þar sem flugmiðar til London voru seldir á 5.999 krónur sem er fjögur þúsund krónum minna en þeir kostuðu um helgina. Lítið er nú eftir af 5.055 króna fargjöldum British Airways. Icelandair hóf einnig að lækka fargjöld sín í vikunni og lækkuðu ódýrustu miðarnir til London úr 17.455 krónum niður í 16.205 krónur samkvæmt athugun Túrista. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Túrista að lækkun á eldsneytisálagi á dögunum gæti hafa haft áhrif á þessi verð.
Fréttir af flugi Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira