Erlendir fjölmiðlar um árangur landsliðsins: „Ice Ice baby!“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2015 21:43 Vanilla Ice er eflaust kampakátur með þessa vísun. Mynd/Twitter Árangur íslenska landsliðsins í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli út um allar koppagrundir. Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tísti þannig fyrir skemmstu árnaðaróskum til strákanna okkar – og það á íslensku eins og sjá má hér að neðan. Congratulations #Iceland, on booking your place at #EURO2016! Til hamingju! http://t.co/C5qV2NdPiV pic.twitter.com/e9kKH6kBxE— FIFA.com (@FIFAcom) September 6, 2015 Congratulations Iceland, on booking your place at #EURO2016! Welcome to #LeRendezVous pic.twitter.com/fIHBZj50WK— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) September 6, 2015 Flestir miðlarnir leggja mikið upp úr smæð landsins í umfjöllun sinni enda telst það fréttnæmt úti í hinum stóra heimi að þjóð sem er jafn fjölmenn og borgin Coventry á Englandi komst jafn langt á alþjóðavettvangi. Congratulations, Iceland! Population: 323,000 Opponents inc. Czech Republic, Turkey, Netherlands #Euro2016: QUALIFIED pic.twitter.com/K38liTsWJC— Bleacher Report UK (@br_uk) September 6, 2015 Iceland's population of 323,000 would make it the 207th biggest city in China. They've just qualified for #Euro2016 pic.twitter.com/jAK7qqefLm— BreatheSport (@BreatheSport) September 6, 2015 Iceland with a population the size of Coventry have qualified for their first ever major tournament. pic.twitter.com/rossLPxmXb— bet365 (@bet365) September 6, 2015 Perspektiv: Island har 21 508 registrerade fotbollsspelare, Holland i samma grupp har 1 138 860. Tyskland 6 308 946. pic.twitter.com/ScCjC2R7fO— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) September 6, 2015 Iceland becomes smallest nation to qualify for European Championships: http://t.co/Mt8NK7eoSX pic.twitter.com/WcQJCQrsEL— Sportsnet (@Sportsnet) September 6, 2015 Þá er aldrei langt í glensið þegar fótboltaumfjöllun er annars vegar. Þannig minnti árangur karlalandsliðsins þessa sjónvarpsmenn á hið fornfræga lag rapparans Vanilla Ice. "Ice Ice Baby!" Not required. pic.twitter.com/Ao836Rp6v4— Mike Martignago (@MikeMartignago) September 6, 2015 Þá eru sænsku miðlarnir ekki síður stoltir af árangri landsliðsþjálfara Íslands, hins sænska Lars Edvin "Lasse" Lagerbäck. Þá rataði forsíða Fréttablaðsins í ítarlega umfjöllun The Guardian um árangur íslenska landsliðsinsog hins hógværa þjálfara þess.Mynd/The Guardian EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sjá meira
Árangur íslenska landsliðsins í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli út um allar koppagrundir. Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tísti þannig fyrir skemmstu árnaðaróskum til strákanna okkar – og það á íslensku eins og sjá má hér að neðan. Congratulations #Iceland, on booking your place at #EURO2016! Til hamingju! http://t.co/C5qV2NdPiV pic.twitter.com/e9kKH6kBxE— FIFA.com (@FIFAcom) September 6, 2015 Congratulations Iceland, on booking your place at #EURO2016! Welcome to #LeRendezVous pic.twitter.com/fIHBZj50WK— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) September 6, 2015 Flestir miðlarnir leggja mikið upp úr smæð landsins í umfjöllun sinni enda telst það fréttnæmt úti í hinum stóra heimi að þjóð sem er jafn fjölmenn og borgin Coventry á Englandi komst jafn langt á alþjóðavettvangi. Congratulations, Iceland! Population: 323,000 Opponents inc. Czech Republic, Turkey, Netherlands #Euro2016: QUALIFIED pic.twitter.com/K38liTsWJC— Bleacher Report UK (@br_uk) September 6, 2015 Iceland's population of 323,000 would make it the 207th biggest city in China. They've just qualified for #Euro2016 pic.twitter.com/jAK7qqefLm— BreatheSport (@BreatheSport) September 6, 2015 Iceland with a population the size of Coventry have qualified for their first ever major tournament. pic.twitter.com/rossLPxmXb— bet365 (@bet365) September 6, 2015 Perspektiv: Island har 21 508 registrerade fotbollsspelare, Holland i samma grupp har 1 138 860. Tyskland 6 308 946. pic.twitter.com/ScCjC2R7fO— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) September 6, 2015 Iceland becomes smallest nation to qualify for European Championships: http://t.co/Mt8NK7eoSX pic.twitter.com/WcQJCQrsEL— Sportsnet (@Sportsnet) September 6, 2015 Þá er aldrei langt í glensið þegar fótboltaumfjöllun er annars vegar. Þannig minnti árangur karlalandsliðsins þessa sjónvarpsmenn á hið fornfræga lag rapparans Vanilla Ice. "Ice Ice Baby!" Not required. pic.twitter.com/Ao836Rp6v4— Mike Martignago (@MikeMartignago) September 6, 2015 Þá eru sænsku miðlarnir ekki síður stoltir af árangri landsliðsþjálfara Íslands, hins sænska Lars Edvin "Lasse" Lagerbäck. Þá rataði forsíða Fréttablaðsins í ítarlega umfjöllun The Guardian um árangur íslenska landsliðsinsog hins hógværa þjálfara þess.Mynd/The Guardian
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sjá meira