Seðlabankastjóri Finnlands gefur mánaðarlaun sín til flóttafólks Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2015 11:50 Erkki Liikanen, seðlabankastjóri Finnlands. Vísir/AFP Erkki Liikanen, seðlabankastjóri Finnlands, hefur ákveðið að gefa upphæð sem nemur einum mánaðarlaunum finnska seðlabankastjórans til Rauða krossins í Finnlandi til aðstoðar hælisleitendum. Liikanen greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Liikanen fylgir þar í fótspor Juha Sipilä forsætisráðherra sem greindi frá því í gær að hann hafi boðið flóttamönnum einkaheimili sitt í Norður-Finnlandi vegna mikils straums flóttamanna til Austur-Evrópu yfir land og sjó. Sipilä tilkynnti fjölmiðlum að heimili hans í Kempele, staðsett 500 kílómetra norður af Helsinki, myndi verið notað til að taka við flóttamönnum í árslok. „Við ættum að líta í spegil og spyrja okkur sjálf hvernig við getum hjálpað ... Húsið mitt er ekki mikið notað í augnablikinu. Fjölskylda mín býr í Sipoo og heimili forsætisráðherra er staðsett í Kesaranta,“ sagði Sipila blaðamanni fjölmiðlafyrirtækisins YLE. Forsætisráðherrann hvatti einnig aðra borgarbúa, kirkjur og góðgerðarsamtök í landinu til þess að opna aðstöður sínar fyrir flóttamönnum.Hyvä ystävä,monet meistä ovat seuranneet huolestuneena viime viikkojen tapahtumia Lähi-idässä, Euroopassa ja...Posted by Erkki Liikanen on Sunday, 6 September 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Erkki Liikanen, seðlabankastjóri Finnlands, hefur ákveðið að gefa upphæð sem nemur einum mánaðarlaunum finnska seðlabankastjórans til Rauða krossins í Finnlandi til aðstoðar hælisleitendum. Liikanen greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Liikanen fylgir þar í fótspor Juha Sipilä forsætisráðherra sem greindi frá því í gær að hann hafi boðið flóttamönnum einkaheimili sitt í Norður-Finnlandi vegna mikils straums flóttamanna til Austur-Evrópu yfir land og sjó. Sipilä tilkynnti fjölmiðlum að heimili hans í Kempele, staðsett 500 kílómetra norður af Helsinki, myndi verið notað til að taka við flóttamönnum í árslok. „Við ættum að líta í spegil og spyrja okkur sjálf hvernig við getum hjálpað ... Húsið mitt er ekki mikið notað í augnablikinu. Fjölskylda mín býr í Sipoo og heimili forsætisráðherra er staðsett í Kesaranta,“ sagði Sipila blaðamanni fjölmiðlafyrirtækisins YLE. Forsætisráðherrann hvatti einnig aðra borgarbúa, kirkjur og góðgerðarsamtök í landinu til þess að opna aðstöður sínar fyrir flóttamönnum.Hyvä ystävä,monet meistä ovat seuranneet huolestuneena viime viikkojen tapahtumia Lähi-idässä, Euroopassa ja...Posted by Erkki Liikanen on Sunday, 6 September 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00