Bandarísk yfirvöld vilja að Grikkir heimili ekki flug Rússa til Sýrlands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2015 16:05 John Kerry hefur ekki áhuga á frekari þáttöku Rússa í Sýrlandi. Vísir/Getty Bandarísk yfirvöld hafa óskað eftir því við grísk yfirvöld að þau heimili ekki rússneskum flugvélum að fljúga með vistir til Sýrlands í gegnum gríska lofthelgi. Gríska utanríkisráðuneytið hefur tekið beiðnina til athugunar en Bandaríkjamenn hafa áhyggjur af þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði um helgina utanríkisráðherra Rússlands, Sergey Lavrov, við því að reynist frásagnir af aukinni þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi réttar, gæti það þýtt að átökin myndu magnast og að Rússar gætu þá staðið frammi fyrir því að standa gegn Bandaríkjunum og bandamönnum sem berjast gegn ISIS í Sýrlandi. Beiðnin til grískra yfirvalda er liður bandarískra yfirvalda í því að letja Rússa til að blanda sér í auknum mæli í átökin. Lavrov svaraði því til að það væri alltof snemmt að tala um þáttöku Rússlands í hernaðaraðgerðum í Sýrlandi en staðfesti að Rússland hafi lengi sent hernaðarbúnað til sýrlenskra yfirvalda. Rússar, ásamt Íran, hafa stutt við bakið á Bashir al-Assad, forseta Sýrlands, í átökunum í Sýrlandi á meðan Bandaríkin hafa stutt stjórnarandstæðinga sem berjast gegn Assad. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa óskað eftir því við grísk yfirvöld að þau heimili ekki rússneskum flugvélum að fljúga með vistir til Sýrlands í gegnum gríska lofthelgi. Gríska utanríkisráðuneytið hefur tekið beiðnina til athugunar en Bandaríkjamenn hafa áhyggjur af þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði um helgina utanríkisráðherra Rússlands, Sergey Lavrov, við því að reynist frásagnir af aukinni þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi réttar, gæti það þýtt að átökin myndu magnast og að Rússar gætu þá staðið frammi fyrir því að standa gegn Bandaríkjunum og bandamönnum sem berjast gegn ISIS í Sýrlandi. Beiðnin til grískra yfirvalda er liður bandarískra yfirvalda í því að letja Rússa til að blanda sér í auknum mæli í átökin. Lavrov svaraði því til að það væri alltof snemmt að tala um þáttöku Rússlands í hernaðaraðgerðum í Sýrlandi en staðfesti að Rússland hafi lengi sent hernaðarbúnað til sýrlenskra yfirvalda. Rússar, ásamt Íran, hafa stutt við bakið á Bashir al-Assad, forseta Sýrlands, í átökunum í Sýrlandi á meðan Bandaríkin hafa stutt stjórnarandstæðinga sem berjast gegn Assad.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10
Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00
80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43
96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31