Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2015 22:01 Everest er meðal þeirra kvikmynda sem Íslendingar hafa komið að á árinu og Ragnar Bragason drepur á. Vísir/EPA Á sama tíma og íslenskar kvikmyndir og aðstandendur þeirra gera það gott á erlendri grundu skýtur það skökku við að Kvikmyndasjóður sé fjársveltur og að ekki sé enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð á Íslandi. Þetta segir leikskáldið og kvikmyndahöfundurinn Ragnar Bragason en á Facebook-síðu sinni segir hann íslenska kvikmyndagerð standa á tímamótum. „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,” segir Ragnar og telur upp hin ýmsu afrek íslenskra kvikmyndagerðarmanna á árinu. Ragnar segir:Hross í oss hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.Jóhann Jóhanns fær Golden Globe og tilnefningu til Óskarsverðlauna.Þórir Snær, Skúli Malmquist & Sigurjón Sighvatsson framleiða Z For Zachariah prýdda stórstjörnum og frumsýnd á Sundance.Fúsi fær þrenn verðlaun á hinni stórmerkilegu Tribeca hátíð í New York.Hrútar vinna til einna aðalverðlaunanna á Cannes. Tekur í framhaldi verðlaun á öllum hátíðum sem hún tekur þátt á og er af fagtrímaritum talin líkleg til að verða tilnefnd til Óskarsverðlauna.Þáttaröðin Ófærð selst á allar helstu sjónvarpsstöðvar Evrópu.Baltasar Kormákur leikstýrir Everest, opnunarmynd á elstu og einni virtustu kvikmyndahátíð heims í Feneyjum og er talin líkleg til að fá Óskarstilnefningar.Balti fær einnig verðlaun samtaka bandarískra kvikmyndahúsa vegna fyrri afreka.Þá eru ónefndar aðrar kvikmyndir, heimildarmyndir og stuttmyndir eins og: Salóme, Hjónabandssæla, Ártún, Vonarstræti, Hvalfjörður, Tvíliðaleikur, Málmhaus, París norðursins ofl. sem ferðast víða um heim, sýndar í kvikmyndahúsum, sjónvarpsstöðvum, fá glimrandi dóma og moka inn verðlaunum á kvikmyndahátíðum.Okkur er einnig treyst fyrir ungdómi nágrannaþjóðanna, en íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru yfir handritsdeild norska Kvikmyndaskólans og Leikstjórnardeild þess danska…Á sama tíma er Kvikmyndasjóður fjársveltur og ekki er enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð. Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Tengdar fréttir Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Á sama tíma og íslenskar kvikmyndir og aðstandendur þeirra gera það gott á erlendri grundu skýtur það skökku við að Kvikmyndasjóður sé fjársveltur og að ekki sé enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð á Íslandi. Þetta segir leikskáldið og kvikmyndahöfundurinn Ragnar Bragason en á Facebook-síðu sinni segir hann íslenska kvikmyndagerð standa á tímamótum. „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,” segir Ragnar og telur upp hin ýmsu afrek íslenskra kvikmyndagerðarmanna á árinu. Ragnar segir:Hross í oss hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.Jóhann Jóhanns fær Golden Globe og tilnefningu til Óskarsverðlauna.Þórir Snær, Skúli Malmquist & Sigurjón Sighvatsson framleiða Z For Zachariah prýdda stórstjörnum og frumsýnd á Sundance.Fúsi fær þrenn verðlaun á hinni stórmerkilegu Tribeca hátíð í New York.Hrútar vinna til einna aðalverðlaunanna á Cannes. Tekur í framhaldi verðlaun á öllum hátíðum sem hún tekur þátt á og er af fagtrímaritum talin líkleg til að verða tilnefnd til Óskarsverðlauna.Þáttaröðin Ófærð selst á allar helstu sjónvarpsstöðvar Evrópu.Baltasar Kormákur leikstýrir Everest, opnunarmynd á elstu og einni virtustu kvikmyndahátíð heims í Feneyjum og er talin líkleg til að fá Óskarstilnefningar.Balti fær einnig verðlaun samtaka bandarískra kvikmyndahúsa vegna fyrri afreka.Þá eru ónefndar aðrar kvikmyndir, heimildarmyndir og stuttmyndir eins og: Salóme, Hjónabandssæla, Ártún, Vonarstræti, Hvalfjörður, Tvíliðaleikur, Málmhaus, París norðursins ofl. sem ferðast víða um heim, sýndar í kvikmyndahúsum, sjónvarpsstöðvum, fá glimrandi dóma og moka inn verðlaunum á kvikmyndahátíðum.Okkur er einnig treyst fyrir ungdómi nágrannaþjóðanna, en íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru yfir handritsdeild norska Kvikmyndaskólans og Leikstjórnardeild þess danska…Á sama tíma er Kvikmyndasjóður fjársveltur og ekki er enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð.
Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Tengdar fréttir Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55
Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21
Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38