Serbar enn sjóðandi heitir frá því í sigrinum á Íslandi í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2015 16:45 Milos Teodosic átti stórleik gegn Tyrkjum. Vísir/Getty Milos Teodosic átti stórleik með serbneska landsliðinu í dag þegar liðið vann 19 stiga sigur á Tyrkjum, 91-72, í B-riðli Evrópukeppninnar en þetta var fyrsti leikur dagsins í riðli Íslands. Serbía hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína á móti og verður búið að vinna riðilinn takist Ítölum ekki að vinna Þjóðverjar seinna í dag. Milos Teodosic var með 17 stig og 13 stoðsendingar í leiknum en hann kveikti í sínu liði með þriggja stiga körfu í stöðunni 7-7 og fór síðan fyrir sýnngunni með hverri gullsendingunni á fætur annarri. Serbar settu í framhaldinu fimmtán stig í röð og voru að lokum 30-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Serbarnir voru greinilega ennþá sjóðheitir eftir frábæran seinni hálfleik á móti íslenska liðinu í gær. Serbar voru komnir með 53 stig upp á töfluna og átján stiga forskot í hálfleik. Tyrkir hafa nú unnið tvo leiki af fjórum en lokaleikur liðsins er á móti Íslandi. Tyrkir tryggja sig áfram og mögulega annað sætið í riðlinum með sigri á Íslandi á morgun. Tyrkir hafa unnið réttu leikina á móti Ítölum og Þjóðverjum og það gæti vissulega hjálpað þeim þegar riðillinn verður gerður upp annað kvöld. Hinn stóri og stæðilegi Miroslav Raduljica var stigahæstur í liði Serbíu með 20 stig en hann hitti úr 9 af 12 skotum sínum í leiknum. Nikola Kalinic skoraði 15 stig og gaf 4 stoðsendingar. Ali Muhammed var stigahæstur hjá Tyrkjum með 16 stig og Semih Erden var með 14 stig. EM 2015 í Berlín Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Sjá meira
Milos Teodosic átti stórleik með serbneska landsliðinu í dag þegar liðið vann 19 stiga sigur á Tyrkjum, 91-72, í B-riðli Evrópukeppninnar en þetta var fyrsti leikur dagsins í riðli Íslands. Serbía hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína á móti og verður búið að vinna riðilinn takist Ítölum ekki að vinna Þjóðverjar seinna í dag. Milos Teodosic var með 17 stig og 13 stoðsendingar í leiknum en hann kveikti í sínu liði með þriggja stiga körfu í stöðunni 7-7 og fór síðan fyrir sýnngunni með hverri gullsendingunni á fætur annarri. Serbar settu í framhaldinu fimmtán stig í röð og voru að lokum 30-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Serbarnir voru greinilega ennþá sjóðheitir eftir frábæran seinni hálfleik á móti íslenska liðinu í gær. Serbar voru komnir með 53 stig upp á töfluna og átján stiga forskot í hálfleik. Tyrkir hafa nú unnið tvo leiki af fjórum en lokaleikur liðsins er á móti Íslandi. Tyrkir tryggja sig áfram og mögulega annað sætið í riðlinum með sigri á Íslandi á morgun. Tyrkir hafa unnið réttu leikina á móti Ítölum og Þjóðverjum og það gæti vissulega hjálpað þeim þegar riðillinn verður gerður upp annað kvöld. Hinn stóri og stæðilegi Miroslav Raduljica var stigahæstur í liði Serbíu með 20 stig en hann hitti úr 9 af 12 skotum sínum í leiknum. Nikola Kalinic skoraði 15 stig og gaf 4 stoðsendingar. Ali Muhammed var stigahæstur hjá Tyrkjum með 16 stig og Semih Erden var með 14 stig.
EM 2015 í Berlín Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Sjá meira