Twitter reis upp þegar Amal Clooney var enn og aftur titluð sem „eiginkona leikara“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. ágúst 2015 10:37 Einn notandi samfélagsmiðilsins gagnrýndi tístið og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Vísir/Getty/Twitter Orðalag á Twitter varð bitbein notenda en AP fréttaveitan gerði að mati notenda lítið úr mannréttindalögfræðingnum Amal Clooney með því að skauta framhjá starfa hennar og titla hana frekar sem „konu leikara.“ Amal Clooney er eiginkona George Clooney en hún var í fréttum fyrir störf sín sem lögfræðingur eins blaðamanna Al-Jazeera sem var ásakaður um að vera í tengslum við öfgamenn í Egyptalandi.Amal Clooney, actor's wife, representing Al-Jazeera journalist accused in Egypt of ties to extremists http://t.co/i6nQg0xPg3— The Associated Press (@AP) August 29, 2015 Í fréttinni tjáir Amal sig um dóminn en blaðamaðurinn var fundinn sekur um samvinnu við öfgahópa sem Amal segir senda hættuleg skilaboð hvað varðar tjáningafrelsi í Egyptalandi. Zeynep Tufekci, notandi Twitter, „lagaði“ tíst fréttaveitunnar en hún breytti titlinum „eiginkona leikara“ í starfsheiti hennar: „mannréttindalögfræðingur.“ Amal Clooney hefur náð miklum frama í starfa sínum, meðal annars starfað sem ráðunautur Kofi Annans, fyrrum framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og sem lögfræðingur í stórum málum á borð við mál Julians Assange og Yulia Tymoshenko, fyrrum forsætisráðherra Úkraínu.!!! Fixed it for you @AP. Let me know if you need an introduction to the 21st century. https://t.co/Zj5K0ocvto pic.twitter.com/tgI27xGWhg— Zeynep Tufekci (@zeynep) August 29, 2015 Tístið er talið gera lítið úr afrekum Amal Clooney með því að einblína á hver eiginmaður hennar er. Snemma á árinu skrifaði blaðamaðurinn Charlotte Alter grein um athyglina sem Amal Clooney fær frá fjölmiðlum og samfélaginu – hvernig athyglin hverfðist ekki um ótrúleg afrek hennar heldur útlit. Hér að neðan má sjá Tinu Fey og Amy Poehler gera Amal Clooney og eiginmann hennar að umtalsefni í uppistandi sínu á Golden Globe hátíðinni fyrr á árinu. #GoldenGlobes http://t.co/0goPCsT0Q9 pic.twitter.com/Og9eqAij15— Cosmopolitan (@Cosmopolitan) January 12, 2015 Golden Globes Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira
Orðalag á Twitter varð bitbein notenda en AP fréttaveitan gerði að mati notenda lítið úr mannréttindalögfræðingnum Amal Clooney með því að skauta framhjá starfa hennar og titla hana frekar sem „konu leikara.“ Amal Clooney er eiginkona George Clooney en hún var í fréttum fyrir störf sín sem lögfræðingur eins blaðamanna Al-Jazeera sem var ásakaður um að vera í tengslum við öfgamenn í Egyptalandi.Amal Clooney, actor's wife, representing Al-Jazeera journalist accused in Egypt of ties to extremists http://t.co/i6nQg0xPg3— The Associated Press (@AP) August 29, 2015 Í fréttinni tjáir Amal sig um dóminn en blaðamaðurinn var fundinn sekur um samvinnu við öfgahópa sem Amal segir senda hættuleg skilaboð hvað varðar tjáningafrelsi í Egyptalandi. Zeynep Tufekci, notandi Twitter, „lagaði“ tíst fréttaveitunnar en hún breytti titlinum „eiginkona leikara“ í starfsheiti hennar: „mannréttindalögfræðingur.“ Amal Clooney hefur náð miklum frama í starfa sínum, meðal annars starfað sem ráðunautur Kofi Annans, fyrrum framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og sem lögfræðingur í stórum málum á borð við mál Julians Assange og Yulia Tymoshenko, fyrrum forsætisráðherra Úkraínu.!!! Fixed it for you @AP. Let me know if you need an introduction to the 21st century. https://t.co/Zj5K0ocvto pic.twitter.com/tgI27xGWhg— Zeynep Tufekci (@zeynep) August 29, 2015 Tístið er talið gera lítið úr afrekum Amal Clooney með því að einblína á hver eiginmaður hennar er. Snemma á árinu skrifaði blaðamaðurinn Charlotte Alter grein um athyglina sem Amal Clooney fær frá fjölmiðlum og samfélaginu – hvernig athyglin hverfðist ekki um ótrúleg afrek hennar heldur útlit. Hér að neðan má sjá Tinu Fey og Amy Poehler gera Amal Clooney og eiginmann hennar að umtalsefni í uppistandi sínu á Golden Globe hátíðinni fyrr á árinu. #GoldenGlobes http://t.co/0goPCsT0Q9 pic.twitter.com/Og9eqAij15— Cosmopolitan (@Cosmopolitan) January 12, 2015
Golden Globes Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira