EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2015 12:21 Þessir tólf leikmenn skipa EM-hóp Íslands. vísir/ernir Íslenski landsliðshópurinn sem fer á EuroBasket 2015, Evrópukeppnina í körfubolta, var tilkynntur nú rétt í þessu í DHL-höll þeirra KR-inga. Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, valdi upphaflega 21 leikmann í æfingahóp en 15 leikmenn tóku þátt í síðustu fimm æfingaleikjum landsliðsins. Pedersen hefur nú skorið niður um þrjá og eftir standa tólf leikmenn sem munu spila fyrir Íslands hönd á fyrsta stórmótinu sem íslenskt körfuboltalandslið kemst á. Nafnarnir Sigurður Ágúst Þorvaldsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ásamt Brynjari Þór Björnssyni urðu fyrir niðurskurðarhnífnum og verða að bíta í það súra epli að sitja eftir. Íslenska liðið fer út til Póllands á morgun þar það tekur þátt í fjögurra landa æfingamóti ásamt heimamönnum, Belgíu og Líbanon. Þaðan fara strákarnir til Berlínar þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland er í B-riðli ásamt Þýskalandi, Ítalíu, Serbíu, Spáni og Tyrklandi. Íslensku strákarnir mæta Þýskalandi í fyrsta leik sínum laugardaginn 5. september.Eftirtaldir leikmenn skipa EM-hóp Íslands: 3 Martin Hermannsson, bakvörður 4 Axel Kárason, framherji 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji 6 Jakob Örn Sigurðarson, bakvörður 8 Hlynur Bæringsson, miðherji 9 Jón Arnór Stefánsson, bakvörður 10 Helgi Már Magnússon, framherji 13 Hörður Axel Vilhjálmsson, bakvörður 14 Logi Gunnarsson, bakvörður 15 Pavel Ermolinskij, bakvörður 24 Haukur Helgi Pálsson, framherji 29 Ægir Þór Steinarsson, bakvörðurÞjálfari: Craig Arni PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr StefánssonLæknir: Björn ZoegaSjúkraþjálfari: Jóhannes MarteinssonSjúkraþjálfari: Einar Pétur JónssonStyrktarþjálfari: Gunnar EinarssonStyrktarþjálfari: Baldur Þór RagnarssonLeikgreining/myndbönd: Skúli I. ÞórarinssonFIBA dómari (Riga-D riðill): Sigmundur Már HerbertssonAðalfarstjóri: Páll KolbeinssonFararstjóri: Eyjólfur Þór GuðlaugssonFjölmiðlafulltrúi: Kristinn Geir Pálsson Einnig verða Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, og Guðbjörg Norðfjörð, varaformaður KKÍ, með hópnum. EM 2015 í Berlín Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Íslenski landsliðshópurinn sem fer á EuroBasket 2015, Evrópukeppnina í körfubolta, var tilkynntur nú rétt í þessu í DHL-höll þeirra KR-inga. Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, valdi upphaflega 21 leikmann í æfingahóp en 15 leikmenn tóku þátt í síðustu fimm æfingaleikjum landsliðsins. Pedersen hefur nú skorið niður um þrjá og eftir standa tólf leikmenn sem munu spila fyrir Íslands hönd á fyrsta stórmótinu sem íslenskt körfuboltalandslið kemst á. Nafnarnir Sigurður Ágúst Þorvaldsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ásamt Brynjari Þór Björnssyni urðu fyrir niðurskurðarhnífnum og verða að bíta í það súra epli að sitja eftir. Íslenska liðið fer út til Póllands á morgun þar það tekur þátt í fjögurra landa æfingamóti ásamt heimamönnum, Belgíu og Líbanon. Þaðan fara strákarnir til Berlínar þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland er í B-riðli ásamt Þýskalandi, Ítalíu, Serbíu, Spáni og Tyrklandi. Íslensku strákarnir mæta Þýskalandi í fyrsta leik sínum laugardaginn 5. september.Eftirtaldir leikmenn skipa EM-hóp Íslands: 3 Martin Hermannsson, bakvörður 4 Axel Kárason, framherji 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji 6 Jakob Örn Sigurðarson, bakvörður 8 Hlynur Bæringsson, miðherji 9 Jón Arnór Stefánsson, bakvörður 10 Helgi Már Magnússon, framherji 13 Hörður Axel Vilhjálmsson, bakvörður 14 Logi Gunnarsson, bakvörður 15 Pavel Ermolinskij, bakvörður 24 Haukur Helgi Pálsson, framherji 29 Ægir Þór Steinarsson, bakvörðurÞjálfari: Craig Arni PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr StefánssonLæknir: Björn ZoegaSjúkraþjálfari: Jóhannes MarteinssonSjúkraþjálfari: Einar Pétur JónssonStyrktarþjálfari: Gunnar EinarssonStyrktarþjálfari: Baldur Þór RagnarssonLeikgreining/myndbönd: Skúli I. ÞórarinssonFIBA dómari (Riga-D riðill): Sigmundur Már HerbertssonAðalfarstjóri: Páll KolbeinssonFararstjóri: Eyjólfur Þór GuðlaugssonFjölmiðlafulltrúi: Kristinn Geir Pálsson Einnig verða Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, og Guðbjörg Norðfjörð, varaformaður KKÍ, með hópnum.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum