Stefnir Hraðpeningum og eiganda Hún.is, 433.is og Sport.is Ingvar Haraldsson skrifar 26. ágúst 2015 13:00 Sverrir Einar Eiríksson vill fá eignarhlut sinn í Hraðpeningum viðurkenndan. Sverrir Einar Eiríksson hefur stefnt smálánafyrirtækinu Hraðpeningum ehf., Skorra Rafni Rafnssyni og kýpverska félaginu Jumdon Micro Finance Ltd. til að fá þriðjungs eignarhlut sinn í Hraðpeningum viðurkenndan. Fyrr á þessu ári vísaði Héraðsdómur Reykjavíkur frá máli Sverris gegn Hraðpeningum og Skorra þar sem einnig þyrfti að stefna Jumdon Micro Finance því kýpverska félagið væri skráður eigandi Hraðpeninga. Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms. Þegar Hraðpeningar voru stofnaðir undir lok árs 2009 voru eigendurnir samkvæmt tilkynningu til fyrirtækjaskrár þeir Skorri Rafn Rafnsson, Gísli Rúnar Rafnsson og Sverrir Einar Eiríksson sem hver átti þriðjungs hlut í félaginu.Skorri Rafn Rafnsson.Skorra er gefið að sök að hafa í leyfisleysi fært eignarhlut Gísla og Sverris yfir á sjálfan sig og þaðan framselt hlutaféð til Jumdon Micro Finance. Sverrir fer fram á að skaðabótaábyrgð Skorra verði viðurkennd vegna ólögmætrar yfirtöku á hlutafénu. Aðgerðin hafi valdið Sverri fjárhagslegu tjóni þar sem hann hafi ekki notið góðs af þeim hagnaði sem orðið hafi til af rekstri Hraðpeninga. Samanlagður hagnaður áranna 2010 og 2011 hafi numið 49 milljónum króna og gera mætti ráð fyrir að sá hagnaður hefði aukist síðustu ár en félagið hefur ekki skilað ársreikningi frá árinu 2011. Sjá einnig:Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Athygli vekur að í Morgunblaðinu í byrjun árs var haft eftir Óskari Þorgils Stefánssyni, framkvæmdastjóra Neytendalána ehf., að fyrirtækið hefði keypt Hraðpeninga af Jumdon Micro Finance. Neytendalán ættu því Hraðpeninga, 1909 ehf. og Múla ehf. Skorri Rafn er eigandi netmiðla á borð við Hun.is, sport.is og 433.is. Tengdar fréttir Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Íslendingar fjórum árum á eftir Króötum sem brugðust hratt og örugglega við starfsemi smálánafyrirtækja 21. janúar 2015 14:24 Býður 100 milljóna króna lán í skiptum fyrir þyrlur og demanta Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. 30. október 2013 14:51 Móberg ehf kaupir Hópkaup og Leit.is Bætast í stækkandi safn fyrirtækja í eigu Móbergs. 13. ágúst 2015 10:47 Máli gegn Hraðpeningum vísað frá dómi Röngum aðila var stefnt í málinu. 4. febrúar 2015 15:42 Lánar allt að 100 milljónir gegn veðum í demöntum, gulli og málverkum Sverrir Einar Eiríksson rekur skrifstofu í Kringlunni þar sem hann býður fólki að taka veðlán og býðst einnig til að kaupa gull. Hann stundaði áður demantaviðskipti í Afríku. 16. september 2014 13:37 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Sjá meira
Sverrir Einar Eiríksson hefur stefnt smálánafyrirtækinu Hraðpeningum ehf., Skorra Rafni Rafnssyni og kýpverska félaginu Jumdon Micro Finance Ltd. til að fá þriðjungs eignarhlut sinn í Hraðpeningum viðurkenndan. Fyrr á þessu ári vísaði Héraðsdómur Reykjavíkur frá máli Sverris gegn Hraðpeningum og Skorra þar sem einnig þyrfti að stefna Jumdon Micro Finance því kýpverska félagið væri skráður eigandi Hraðpeninga. Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms. Þegar Hraðpeningar voru stofnaðir undir lok árs 2009 voru eigendurnir samkvæmt tilkynningu til fyrirtækjaskrár þeir Skorri Rafn Rafnsson, Gísli Rúnar Rafnsson og Sverrir Einar Eiríksson sem hver átti þriðjungs hlut í félaginu.Skorri Rafn Rafnsson.Skorra er gefið að sök að hafa í leyfisleysi fært eignarhlut Gísla og Sverris yfir á sjálfan sig og þaðan framselt hlutaféð til Jumdon Micro Finance. Sverrir fer fram á að skaðabótaábyrgð Skorra verði viðurkennd vegna ólögmætrar yfirtöku á hlutafénu. Aðgerðin hafi valdið Sverri fjárhagslegu tjóni þar sem hann hafi ekki notið góðs af þeim hagnaði sem orðið hafi til af rekstri Hraðpeninga. Samanlagður hagnaður áranna 2010 og 2011 hafi numið 49 milljónum króna og gera mætti ráð fyrir að sá hagnaður hefði aukist síðustu ár en félagið hefur ekki skilað ársreikningi frá árinu 2011. Sjá einnig:Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Athygli vekur að í Morgunblaðinu í byrjun árs var haft eftir Óskari Þorgils Stefánssyni, framkvæmdastjóra Neytendalána ehf., að fyrirtækið hefði keypt Hraðpeninga af Jumdon Micro Finance. Neytendalán ættu því Hraðpeninga, 1909 ehf. og Múla ehf. Skorri Rafn er eigandi netmiðla á borð við Hun.is, sport.is og 433.is.
Tengdar fréttir Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Íslendingar fjórum árum á eftir Króötum sem brugðust hratt og örugglega við starfsemi smálánafyrirtækja 21. janúar 2015 14:24 Býður 100 milljóna króna lán í skiptum fyrir þyrlur og demanta Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. 30. október 2013 14:51 Móberg ehf kaupir Hópkaup og Leit.is Bætast í stækkandi safn fyrirtækja í eigu Móbergs. 13. ágúst 2015 10:47 Máli gegn Hraðpeningum vísað frá dómi Röngum aðila var stefnt í málinu. 4. febrúar 2015 15:42 Lánar allt að 100 milljónir gegn veðum í demöntum, gulli og málverkum Sverrir Einar Eiríksson rekur skrifstofu í Kringlunni þar sem hann býður fólki að taka veðlán og býðst einnig til að kaupa gull. Hann stundaði áður demantaviðskipti í Afríku. 16. september 2014 13:37 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Sjá meira
Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Íslendingar fjórum árum á eftir Króötum sem brugðust hratt og örugglega við starfsemi smálánafyrirtækja 21. janúar 2015 14:24
Býður 100 milljóna króna lán í skiptum fyrir þyrlur og demanta Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. 30. október 2013 14:51
Móberg ehf kaupir Hópkaup og Leit.is Bætast í stækkandi safn fyrirtækja í eigu Móbergs. 13. ágúst 2015 10:47
Lánar allt að 100 milljónir gegn veðum í demöntum, gulli og málverkum Sverrir Einar Eiríksson rekur skrifstofu í Kringlunni þar sem hann býður fólki að taka veðlán og býðst einnig til að kaupa gull. Hann stundaði áður demantaviðskipti í Afríku. 16. september 2014 13:37