Sérstök styrktarsýning á Everest í september Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. ágúst 2015 16:48 Myndin byggir á sannsögulegum atburðum sem urðu á Everest árið 1996. Haldin verður sérstök styrktarsýning hér á landi á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. Sýningin verður í Laugarásbíó þann 16. september klukkan 19 og mun allur ágóði af sýningunni renna í styrktarsjóð fyrir Nepal. Sjóðurinn er ætlaður til enduruppbyggingar í landinu eftir jarðskjálftann sem þar reið yfir á árinu en Everest er að hluta til tekin í Nepal. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum sem urðu á Everest árið 1996. Í aðalhlutverkum eru meðal annars stórstjörnurnar Josh Brolin, Jake Gyllenhaal og Keira Knightley. Sýningin verður sú fyrsta sem haldin verður hér á landi og fá gestir frítt popp og kók ásamt glaðningi frá 66°Norður. Miðaverð er 3000 krónur og má nálgast miða á styrktarsýninguna á midi.is eða í miðasölu Laugarásbíó. Everest verður svo frumsýnd um allan heim þann 18. september. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr myndinni. Tengdar fréttir Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36 Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. 5. ágúst 2015 14:35 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Haldin verður sérstök styrktarsýning hér á landi á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. Sýningin verður í Laugarásbíó þann 16. september klukkan 19 og mun allur ágóði af sýningunni renna í styrktarsjóð fyrir Nepal. Sjóðurinn er ætlaður til enduruppbyggingar í landinu eftir jarðskjálftann sem þar reið yfir á árinu en Everest er að hluta til tekin í Nepal. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum sem urðu á Everest árið 1996. Í aðalhlutverkum eru meðal annars stórstjörnurnar Josh Brolin, Jake Gyllenhaal og Keira Knightley. Sýningin verður sú fyrsta sem haldin verður hér á landi og fá gestir frítt popp og kók ásamt glaðningi frá 66°Norður. Miðaverð er 3000 krónur og má nálgast miða á styrktarsýninguna á midi.is eða í miðasölu Laugarásbíó. Everest verður svo frumsýnd um allan heim þann 18. september. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr myndinni.
Tengdar fréttir Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36 Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. 5. ágúst 2015 14:35 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36
Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. 5. ágúst 2015 14:35
„Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15
Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57