Móðir Pedro: Hann fer til Man Utd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2015 08:00 Pedro er líklega á leið til Manchester United. vísir/getty Pedro Rodríguez hefur ákveðið að ganga til liðs við Manchester United. Þetta hefur Jaime Lorenzo, sem er forseti Raqui San Isidoro á Kanaríeyjum (fyrsta félagsins sem Pedro lék með), eftir móður leikmannsins. "Hann var að vinna í fótboltaskóla hér fyrir nokkrum vikum og allir vinir hans vita að hann er að fara til United," sagði Lorenzo í samtali við útvarpsstöðina Cadena Ser. "Um daginn hitti ég mömmu Pedros í húsgagnaverslun og hún sagði sér að hann væri á leið til Englands." Pedro er ætlað að fylla skarð Ángel Di María hjá United en Argentínumaðurinn er á leið til Paris Saint-Germain. Talið er að enska liðið muni borga 22 milljónir punda fyrir hinn 28 ára gamla Pedro. Pedro hefur skorað 98 mörk í 318 leikjum fyrir Barcelona en hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Katalóníuliðinu. Tækifærum Pedros í byrjunarliði Barcelona fækkaði umtalsvert eftir komu Luís Suárez og ekki eru miklar líkur á að það breytist á þessu tímabili. Pedro hefur leikið 51 landsleik fyrir Spán og skorað 16 mörk. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Óvissa um framtíð Pedro Luis Enrique viðurkenndi að hann gæti ekki stöðvað Pedro ef spænski framherjinn sem hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea vill fara frá Barcelona. 23. júlí 2015 08:30 Pastore: Di María vill komast til PSG Javier Pastore segir að félagi sinn í argentínska landsliðinu, Ángel di María, vilji fara til Paris Saint-Germain. 1. ágúst 2015 22:00 Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31. júlí 2015 11:00 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. 28. júlí 2015 08:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Pedro Rodríguez hefur ákveðið að ganga til liðs við Manchester United. Þetta hefur Jaime Lorenzo, sem er forseti Raqui San Isidoro á Kanaríeyjum (fyrsta félagsins sem Pedro lék með), eftir móður leikmannsins. "Hann var að vinna í fótboltaskóla hér fyrir nokkrum vikum og allir vinir hans vita að hann er að fara til United," sagði Lorenzo í samtali við útvarpsstöðina Cadena Ser. "Um daginn hitti ég mömmu Pedros í húsgagnaverslun og hún sagði sér að hann væri á leið til Englands." Pedro er ætlað að fylla skarð Ángel Di María hjá United en Argentínumaðurinn er á leið til Paris Saint-Germain. Talið er að enska liðið muni borga 22 milljónir punda fyrir hinn 28 ára gamla Pedro. Pedro hefur skorað 98 mörk í 318 leikjum fyrir Barcelona en hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Katalóníuliðinu. Tækifærum Pedros í byrjunarliði Barcelona fækkaði umtalsvert eftir komu Luís Suárez og ekki eru miklar líkur á að það breytist á þessu tímabili. Pedro hefur leikið 51 landsleik fyrir Spán og skorað 16 mörk.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Óvissa um framtíð Pedro Luis Enrique viðurkenndi að hann gæti ekki stöðvað Pedro ef spænski framherjinn sem hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea vill fara frá Barcelona. 23. júlí 2015 08:30 Pastore: Di María vill komast til PSG Javier Pastore segir að félagi sinn í argentínska landsliðinu, Ángel di María, vilji fara til Paris Saint-Germain. 1. ágúst 2015 22:00 Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31. júlí 2015 11:00 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. 28. júlí 2015 08:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Óvissa um framtíð Pedro Luis Enrique viðurkenndi að hann gæti ekki stöðvað Pedro ef spænski framherjinn sem hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea vill fara frá Barcelona. 23. júlí 2015 08:30
Pastore: Di María vill komast til PSG Javier Pastore segir að félagi sinn í argentínska landsliðinu, Ángel di María, vilji fara til Paris Saint-Germain. 1. ágúst 2015 22:00
Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31. júlí 2015 11:00
Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30
United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. 28. júlí 2015 08:00