Aron orðinn leikmaður Werder Bremen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2015 13:58 Aron er orðinn leikmaður Werder Bremen. vísir/getty Aron Jóhannsson er orðinn leikmaður Werder Bremen en hann stóðst læknisskoðun hjá þýska liðinu í dag. Hinn 24 ára gamli Aron gerði fjögurra ára samning við Bremen en talið er að kaupverðið sé í kringum fimm milljónir evra. Aron kemur frá hollenska liðinu AZ Alkmaar þar sem lék í tvö og hálft tímabil. Bandaríska landsliðsframherjanum var úthlutað treyju númer níu en Aron birti mynd af sér með nýja búninginn á Twitter nú rétt í þessu. Aron gæti leikið sinn fyrsta leik með Bremen þegar liðið tekur á móti Schalke 04 í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn.Proud and honored to be joining @werderbremen #AJ9 #Nike pic.twitter.com/SRER0ZMnza— Aron Jóhannsson (@aronjo20) August 5, 2015 Þýski boltinn Tengdar fréttir Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:32 Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 4. ágúst 2015 10:53 Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons | Fær 25 milljónir króna Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson gert fjögurra ára samning við Werder Bremen og gengst hann undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:50 Aron Jóhannsson á óskalista Werder Bremen Þýskir fjölmiðlar segja að bandaríski landsliðsmaðurinn muni færa sig um set. 2. ágúst 2015 23:35 Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4. ágúst 2015 15:05 Aron fékk góð meðmæli frá aðstoðarþjálfara bandaríska landsliðsins Andreas Herzog, fyrrum leikmaður Werder Bremen og núverandi aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, gaf Aroni Jóhannssyni góð meðmæli þegar hann þýska félagið spurði hann út í Aron en Aron gengur samkvæmt heimildum íþróttadeildar til liðs við Werder Bremen á morgun 4. ágúst 2015 22:45 AZ hafnar tilboði Werder Bremen í Aron AZ Alkmaar hefur hafnað tilboði þýska liðsins Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 3. ágúst 2015 14:27 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Sjá meira
Aron Jóhannsson er orðinn leikmaður Werder Bremen en hann stóðst læknisskoðun hjá þýska liðinu í dag. Hinn 24 ára gamli Aron gerði fjögurra ára samning við Bremen en talið er að kaupverðið sé í kringum fimm milljónir evra. Aron kemur frá hollenska liðinu AZ Alkmaar þar sem lék í tvö og hálft tímabil. Bandaríska landsliðsframherjanum var úthlutað treyju númer níu en Aron birti mynd af sér með nýja búninginn á Twitter nú rétt í þessu. Aron gæti leikið sinn fyrsta leik með Bremen þegar liðið tekur á móti Schalke 04 í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn.Proud and honored to be joining @werderbremen #AJ9 #Nike pic.twitter.com/SRER0ZMnza— Aron Jóhannsson (@aronjo20) August 5, 2015
Þýski boltinn Tengdar fréttir Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:32 Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 4. ágúst 2015 10:53 Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons | Fær 25 milljónir króna Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson gert fjögurra ára samning við Werder Bremen og gengst hann undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:50 Aron Jóhannsson á óskalista Werder Bremen Þýskir fjölmiðlar segja að bandaríski landsliðsmaðurinn muni færa sig um set. 2. ágúst 2015 23:35 Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4. ágúst 2015 15:05 Aron fékk góð meðmæli frá aðstoðarþjálfara bandaríska landsliðsins Andreas Herzog, fyrrum leikmaður Werder Bremen og núverandi aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, gaf Aroni Jóhannssyni góð meðmæli þegar hann þýska félagið spurði hann út í Aron en Aron gengur samkvæmt heimildum íþróttadeildar til liðs við Werder Bremen á morgun 4. ágúst 2015 22:45 AZ hafnar tilboði Werder Bremen í Aron AZ Alkmaar hefur hafnað tilboði þýska liðsins Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 3. ágúst 2015 14:27 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Sjá meira
Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:32
Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 4. ágúst 2015 10:53
Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons | Fær 25 milljónir króna Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson gert fjögurra ára samning við Werder Bremen og gengst hann undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:50
Aron Jóhannsson á óskalista Werder Bremen Þýskir fjölmiðlar segja að bandaríski landsliðsmaðurinn muni færa sig um set. 2. ágúst 2015 23:35
Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4. ágúst 2015 15:05
Aron fékk góð meðmæli frá aðstoðarþjálfara bandaríska landsliðsins Andreas Herzog, fyrrum leikmaður Werder Bremen og núverandi aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, gaf Aroni Jóhannssyni góð meðmæli þegar hann þýska félagið spurði hann út í Aron en Aron gengur samkvæmt heimildum íþróttadeildar til liðs við Werder Bremen á morgun 4. ágúst 2015 22:45
AZ hafnar tilboði Werder Bremen í Aron AZ Alkmaar hefur hafnað tilboði þýska liðsins Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 3. ágúst 2015 14:27