Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2015 10:29 Kappræðurnar vor sýndar á Fox News. Vísir/AFP Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News hefur tekið saman hápunktana úr kappræðum frambjóðenda Repúblikanaflokksins sem sýndar voru á stöðinni í gærkvöldi. Chris Christie, Marco Rubio, Ben Carson, Scott Walker, Donald Trump, Jeb Bush, Mike Huckabee, Ted Cruz, Rand Paul og John Kasich tókust á en þeir hafa mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum. Sjá má hápunktana að neðan.Spurning til allra frambjóðenda: Getur þú heitið því að styðja þann sem verður fyrir valinu sem frambjóðandi Repúblikanaflokksins og ekki bjóða þig fram fyrir hönd þriðja flokks? Jeb Bush spurður hvort hann skilji áhyggjur fólks af því að ákveðnar fjölskyldur ráði of miklu í bandarískum stjórnmálum. Faðir og bróðir Jeb Bush hafa báðir gegnt embætti forseta. Donald Trump spurður út í fyrri ummæli sín um konur og hvort hann sé með skapgerð sem sæmi Bandaríkjaforseta. Scott Walker spurður úr í sinnaskipti sín varðandi umbætur á innflytjendastefnu Bandaríkjastjórnar. Rand Paul og Chris Christie deila um stjórnarskrá Bandaríkjanna og Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna. Ted Cruz spurður að því hvernig hann myndi ganga frá ISIS á 90 dögum. Ben Carson spurður að því hvernig hann myndi takast á við Hillary Clinton, væri hann forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Trump er spurður um að sanna staðhæfingar sínar um að stjórnvöld í Mexíkó sendi nauðgara og dópsala yfir landamærin til Bandaríkjanna. Jeb Bush hafnar því að að kalla Trump fífl, trúð og fleira. Donald Trump er spurður að því hvenær hann varð Repúblikani. Rand Paul bregst við ákvörðun Hæstaréttar Bandaríkjanna um að heimila hjónabönd samkynhneigðra. Mick Huckabee segir bandaríska herinn ekki vera 'félagslega tilraun“. Ben Carson segir álit sitt málum sem snúa að kynþáttum í Bandaríkjunum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News hefur tekið saman hápunktana úr kappræðum frambjóðenda Repúblikanaflokksins sem sýndar voru á stöðinni í gærkvöldi. Chris Christie, Marco Rubio, Ben Carson, Scott Walker, Donald Trump, Jeb Bush, Mike Huckabee, Ted Cruz, Rand Paul og John Kasich tókust á en þeir hafa mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum. Sjá má hápunktana að neðan.Spurning til allra frambjóðenda: Getur þú heitið því að styðja þann sem verður fyrir valinu sem frambjóðandi Repúblikanaflokksins og ekki bjóða þig fram fyrir hönd þriðja flokks? Jeb Bush spurður hvort hann skilji áhyggjur fólks af því að ákveðnar fjölskyldur ráði of miklu í bandarískum stjórnmálum. Faðir og bróðir Jeb Bush hafa báðir gegnt embætti forseta. Donald Trump spurður út í fyrri ummæli sín um konur og hvort hann sé með skapgerð sem sæmi Bandaríkjaforseta. Scott Walker spurður úr í sinnaskipti sín varðandi umbætur á innflytjendastefnu Bandaríkjastjórnar. Rand Paul og Chris Christie deila um stjórnarskrá Bandaríkjanna og Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna. Ted Cruz spurður að því hvernig hann myndi ganga frá ISIS á 90 dögum. Ben Carson spurður að því hvernig hann myndi takast á við Hillary Clinton, væri hann forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Trump er spurður um að sanna staðhæfingar sínar um að stjórnvöld í Mexíkó sendi nauðgara og dópsala yfir landamærin til Bandaríkjanna. Jeb Bush hafnar því að að kalla Trump fífl, trúð og fleira. Donald Trump er spurður að því hvenær hann varð Repúblikani. Rand Paul bregst við ákvörðun Hæstaréttar Bandaríkjanna um að heimila hjónabönd samkynhneigðra. Mick Huckabee segir bandaríska herinn ekki vera 'félagslega tilraun“. Ben Carson segir álit sitt málum sem snúa að kynþáttum í Bandaríkjunum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13