Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júlí 2015 11:30 Conor McGregor, nýbakaður heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, segist ekki vilja lenda í bardaga á móti Rondu Rousey, mögnuðustu bardagakonu heims og heimsmeistara í bantamvigt. McGregor og Ronda hittust í Vegas á dögunum þegar Írinn var að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Chad Mendes. Þau föðmuðust og það var nóg fyrir McGregor. Ronda Rousey kláraði síðasta bardaga á 14 sekúndum: „Ég sver við líf mitt að bakvöðvar hennar eru þeir rosalegustu sem ég hef fundið fyrir á ævinni. Ég held, að ef þessi kona myndi ná taki á mér, myndi hún skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri,“ segir Conor í viðtali við Sports Illustrated. Rousey ver heimsmeistaratitil sinn í sjötta sinn um helgina þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia. Þær eru engar vinkonur svo fastar verði ekki að orði kveðið og er búist við svakalegum bardaga sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ronda er algjört villidýr og mjög sérstakur einstaklingur. Hún hefur unnið ESPY-verðlaunin tvisvar, er ósigraður meistari, drottnar yfir sinni íþrótt, klárar alla bardaga með stæl og er kvikmyndastjarna. Ronda er alveg ótrúleg,“ segir Conor McGregor.Ronda klárar Söru McCann í fyrstu lotu: Upphitun fyrir bardaga Rondu og Correia: Conor McGregor verður heimsmeistar í fjaðurvigt: MMA Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Conor McGregor, nýbakaður heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, segist ekki vilja lenda í bardaga á móti Rondu Rousey, mögnuðustu bardagakonu heims og heimsmeistara í bantamvigt. McGregor og Ronda hittust í Vegas á dögunum þegar Írinn var að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Chad Mendes. Þau föðmuðust og það var nóg fyrir McGregor. Ronda Rousey kláraði síðasta bardaga á 14 sekúndum: „Ég sver við líf mitt að bakvöðvar hennar eru þeir rosalegustu sem ég hef fundið fyrir á ævinni. Ég held, að ef þessi kona myndi ná taki á mér, myndi hún skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri,“ segir Conor í viðtali við Sports Illustrated. Rousey ver heimsmeistaratitil sinn í sjötta sinn um helgina þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia. Þær eru engar vinkonur svo fastar verði ekki að orði kveðið og er búist við svakalegum bardaga sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ronda er algjört villidýr og mjög sérstakur einstaklingur. Hún hefur unnið ESPY-verðlaunin tvisvar, er ósigraður meistari, drottnar yfir sinni íþrótt, klárar alla bardaga með stæl og er kvikmyndastjarna. Ronda er alveg ótrúleg,“ segir Conor McGregor.Ronda klárar Söru McCann í fyrstu lotu: Upphitun fyrir bardaga Rondu og Correia: Conor McGregor verður heimsmeistar í fjaðurvigt:
MMA Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30