Kynnir Porsche rafmagnsbíl í Frankfurt? Finnur Thorlacius skrifar 22. júlí 2015 16:39 Margir vilja hafa þetta merki á húddinu hjá sér. Það hvílir ávallt mikil leynd yfir nýjum bílgerðum Porsche, enda koma þær ekki fram svo oft en allar seljast þær vel. Nú undanfarin ár hefur verið ýjað að því að Porsche ætli að framleiða samkeppnisbíl BMW 5, Audi A6 og Mercedes Benz E-Class, en aðrir hafa talað um að komið sé að hreinræktuðum rafmagnsbíl sem keppa ætti við Tesla Model S. Nú virðast sögusagnirnar helst snúast um að Porsche muni kynna nýjan bíl á bílasýningunni í Frankfurt í haust og að hann verði fremur smávaxinn rafmagnsbíll með tveimur rafmótorum, fjórhjólastýringu, 108 aðskildum rafhlöðum og komist 500 km á hverri hleðslu. Hvað sem gerist á bílasýningunni í Frankfurt mun það vekja mikla athygli ef Porsche kynnir þar nýjan framleiðslubíl. Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent
Það hvílir ávallt mikil leynd yfir nýjum bílgerðum Porsche, enda koma þær ekki fram svo oft en allar seljast þær vel. Nú undanfarin ár hefur verið ýjað að því að Porsche ætli að framleiða samkeppnisbíl BMW 5, Audi A6 og Mercedes Benz E-Class, en aðrir hafa talað um að komið sé að hreinræktuðum rafmagnsbíl sem keppa ætti við Tesla Model S. Nú virðast sögusagnirnar helst snúast um að Porsche muni kynna nýjan bíl á bílasýningunni í Frankfurt í haust og að hann verði fremur smávaxinn rafmagnsbíll með tveimur rafmótorum, fjórhjólastýringu, 108 aðskildum rafhlöðum og komist 500 km á hverri hleðslu. Hvað sem gerist á bílasýningunni í Frankfurt mun það vekja mikla athygli ef Porsche kynnir þar nýjan framleiðslubíl.
Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent