Solskjær í samtali við Gaupa: „Efsta sætið eina sem skiptir máli" Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júlí 2015 20:20 Ole Gunnar Solskjær er á landinu þessa dagana, en hann stýrir U16 ara liði Kristiansund sem tekur þátt á Rey Cup, alþjóðlegu knattspyrnumóti sem haldið er í Laugardalnum. Sonur Solskjær leikur með liðinu, en Guðjón Guðmundsson hitti á Solskjær í dag. „Ég held að þetta verði svipað og á síðustu leiktíð; Manchester City og Chelsea auðvitað með alla sína peninga. Í ár held ég að Manchester United muni ógna þeim - við erum bjartsýnir á ný," sagði sá norski. „Ég held að hann sé núna að sanna að hann geti fengið leikmenn til félagsins. Hann hefur átt frábæran feril, hann er sigurvegari. Svo ég held að allir hjá Manchester United séu ánægðir með að hafa hann." Norski framherjinn er himinlifandi með þá leikmenn sem Manchester United hefur fengið til síns í sumar og þá sér í lagi Bastian Schweinsteiger. „Memphis Depay er einn hæfileikaríkasti leikmaður í heimi í dag. Þetta er dæmigerð Manchester United ráðning, eins og við gerðum við Cristiano fyrir nokkrum árum." „Ég er himinlifandi með Schweinsteiger að fá leikmann eins og hann til Manchester United því stundum er ekki bara hægt að kaupa unga leikmenn.sem verða góðir. Hann er stórstjarna." „Á heimsmeistaramótinu 2014 fannst mér hann kannski besti leikmaðurinn. Ég ræddi þetta við starfsmenn mína fyrir úrslitaleikinn. Hann tekur alltaf réttar ákvarðanir." Solskjær segir að Tottenham, Liverpool og Arsenal verði í kringum hin þrjú stóru liðin. „Petr Cech verður auðvitað mjög góð viðbót við Arsenal svo þeir munu kannski gera tilkall til efsta sætisins. Þetta verða sex lið sem keppa um fjögur efstu sætin, en fyrir mig er það efsta sætið sem skiptir máli." Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan, en fréttin hefst þegar 2 mínútur og 50 sekúndur eru liðnar af fréttatímanum. Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær er á landinu þessa dagana, en hann stýrir U16 ara liði Kristiansund sem tekur þátt á Rey Cup, alþjóðlegu knattspyrnumóti sem haldið er í Laugardalnum. Sonur Solskjær leikur með liðinu, en Guðjón Guðmundsson hitti á Solskjær í dag. „Ég held að þetta verði svipað og á síðustu leiktíð; Manchester City og Chelsea auðvitað með alla sína peninga. Í ár held ég að Manchester United muni ógna þeim - við erum bjartsýnir á ný," sagði sá norski. „Ég held að hann sé núna að sanna að hann geti fengið leikmenn til félagsins. Hann hefur átt frábæran feril, hann er sigurvegari. Svo ég held að allir hjá Manchester United séu ánægðir með að hafa hann." Norski framherjinn er himinlifandi með þá leikmenn sem Manchester United hefur fengið til síns í sumar og þá sér í lagi Bastian Schweinsteiger. „Memphis Depay er einn hæfileikaríkasti leikmaður í heimi í dag. Þetta er dæmigerð Manchester United ráðning, eins og við gerðum við Cristiano fyrir nokkrum árum." „Ég er himinlifandi með Schweinsteiger að fá leikmann eins og hann til Manchester United því stundum er ekki bara hægt að kaupa unga leikmenn.sem verða góðir. Hann er stórstjarna." „Á heimsmeistaramótinu 2014 fannst mér hann kannski besti leikmaðurinn. Ég ræddi þetta við starfsmenn mína fyrir úrslitaleikinn. Hann tekur alltaf réttar ákvarðanir." Solskjær segir að Tottenham, Liverpool og Arsenal verði í kringum hin þrjú stóru liðin. „Petr Cech verður auðvitað mjög góð viðbót við Arsenal svo þeir munu kannski gera tilkall til efsta sætisins. Þetta verða sex lið sem keppa um fjögur efstu sætin, en fyrir mig er það efsta sætið sem skiptir máli." Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan, en fréttin hefst þegar 2 mínútur og 50 sekúndur eru liðnar af fréttatímanum.
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira