Fyrrverandi þjálfari Solna Vikings á að stýra Skallagrími upp í Domino's deildina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2015 13:30 Skallagrímur stefnir hátt á næstu árum. mynd/skallagrímur Spánverjinn Manuel A. Rodríguez er tekinn við liði Skallagríms í 1. deild kvenna í körfubolta. Þetta kemur fram á Karfan.is. Rodríguez mun stýra Skallagrími í samvinnu við Signýju Hermannsdóttur, fyrrverandi landsliðskonu, en hún samdi við Borgarnesliðið fyrr í sumar.Sjá einnig: Signý, Guðrún Ósk og Kristrún í Skallagrím Rodríguez, sem er 35 ára, þjálfaði Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra en hann hefur mikla reynslu af þjálfun þrátt fyrir ungan aldur. Áætlað er að Rodríguez komi til landsins eftir verslunarmannahelgi. Skallagrímur ætlar sér stóra hluti í kvennakörfunni en liðið hefur ekki spilað í efstu deild í 40 ár. Það er þó líklegt til þess að breytast í vetur en Kristrún Sigurjónsdóttir og Guðrún Ósk Ámundadóttir eru gengnar til liðs við Borgnesinga og munu þær styrkja liðið gríðarlega. Skallagrímur keppir við Breiðablik, Njarðvík, Þór Akureyri og Fjölni í 1. deildinni í vetur. Fyrsti leikur Skallagríms er gegn Breiðabliki 17. október. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Kristrún, Guðrún Ósk og Signý í Skallagrím Kristrún Sigurjónsdóttir, Guðrún Ósk Ámundadóttir og Signý Hermannsdóttir hafa ákveðið að fara allar í Skallagrím í Borgarnesi og hjálpa liðinu að komast upp úr 1. deildinni næsta vetur. 5. júlí 2015 22:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Manuel A. Rodríguez er tekinn við liði Skallagríms í 1. deild kvenna í körfubolta. Þetta kemur fram á Karfan.is. Rodríguez mun stýra Skallagrími í samvinnu við Signýju Hermannsdóttur, fyrrverandi landsliðskonu, en hún samdi við Borgarnesliðið fyrr í sumar.Sjá einnig: Signý, Guðrún Ósk og Kristrún í Skallagrím Rodríguez, sem er 35 ára, þjálfaði Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra en hann hefur mikla reynslu af þjálfun þrátt fyrir ungan aldur. Áætlað er að Rodríguez komi til landsins eftir verslunarmannahelgi. Skallagrímur ætlar sér stóra hluti í kvennakörfunni en liðið hefur ekki spilað í efstu deild í 40 ár. Það er þó líklegt til þess að breytast í vetur en Kristrún Sigurjónsdóttir og Guðrún Ósk Ámundadóttir eru gengnar til liðs við Borgnesinga og munu þær styrkja liðið gríðarlega. Skallagrímur keppir við Breiðablik, Njarðvík, Þór Akureyri og Fjölni í 1. deildinni í vetur. Fyrsti leikur Skallagríms er gegn Breiðabliki 17. október.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Kristrún, Guðrún Ósk og Signý í Skallagrím Kristrún Sigurjónsdóttir, Guðrún Ósk Ámundadóttir og Signý Hermannsdóttir hafa ákveðið að fara allar í Skallagrím í Borgarnesi og hjálpa liðinu að komast upp úr 1. deildinni næsta vetur. 5. júlí 2015 22:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
Kristrún, Guðrún Ósk og Signý í Skallagrím Kristrún Sigurjónsdóttir, Guðrún Ósk Ámundadóttir og Signý Hermannsdóttir hafa ákveðið að fara allar í Skallagrím í Borgarnesi og hjálpa liðinu að komast upp úr 1. deildinni næsta vetur. 5. júlí 2015 22:00