Leggja niður meistaraflokk kvenna: „Markmiðið er að hlúa betur að stelpunum okkar“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júlí 2015 14:30 Frá leik Tindastóls síðasta vetur. Vísir/Stefán „Þetta mál er alveg óskylt peningum, það liggja aðrar ástæður þarna á baki,“ sagði Stefán B. Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls, aðspurður að því afhverju væri verið að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Málið hefur vakið mikla athygli og gengur um vefinn mynd þar sem velt er upp fyrir sér spurningunni hver skilaboðin séu með þessu á meðan verið sé að styrkja meistaraflokkslið karla með erlendum þjálfara og erlendum leikmönnum.Myndin umrædda sem gengur um á netinu.„Það kemur ekki fram í þessari mynd að við erum að stofna unglingaflokk fyrir stelpur á aldrinum 18-20 ára. Stelpurnar sem eru að spila í liðinu eru allar undir tvítugu og þetta er tímabundið verkefni til að hlúa betur að stelpunum okkar. Þær verða í góðum höndum hjá Harri Mannonen sem þjálfari að stjórna unglingaflokki kvenna,“ sagði Stefán sem hefur lent í sömu vandræðum og forráðamenn annarra landsbyggðaliða að erfitt er að fá leikmenn til liðs við sig. „Það gengur illa og frá því að við settum meistaraflokk kvenna af stað fyrir tveimur árum hafa átta stelpur farið frá okkur. Markmiðið er að vera aftur með meistaraflokk kvenna eftir nokkur ár en eins og staðan er í dag erum við of fámenn og stelpurnar eru bara of ungar. Liðin í fyrstu deildinni eru að styrkja sig, eitthvað sem við höfum reynt en það hefur bara ekki gengið að fá leikmenn hingað.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28. júlí 2015 15:49 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
„Þetta mál er alveg óskylt peningum, það liggja aðrar ástæður þarna á baki,“ sagði Stefán B. Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls, aðspurður að því afhverju væri verið að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Málið hefur vakið mikla athygli og gengur um vefinn mynd þar sem velt er upp fyrir sér spurningunni hver skilaboðin séu með þessu á meðan verið sé að styrkja meistaraflokkslið karla með erlendum þjálfara og erlendum leikmönnum.Myndin umrædda sem gengur um á netinu.„Það kemur ekki fram í þessari mynd að við erum að stofna unglingaflokk fyrir stelpur á aldrinum 18-20 ára. Stelpurnar sem eru að spila í liðinu eru allar undir tvítugu og þetta er tímabundið verkefni til að hlúa betur að stelpunum okkar. Þær verða í góðum höndum hjá Harri Mannonen sem þjálfari að stjórna unglingaflokki kvenna,“ sagði Stefán sem hefur lent í sömu vandræðum og forráðamenn annarra landsbyggðaliða að erfitt er að fá leikmenn til liðs við sig. „Það gengur illa og frá því að við settum meistaraflokk kvenna af stað fyrir tveimur árum hafa átta stelpur farið frá okkur. Markmiðið er að vera aftur með meistaraflokk kvenna eftir nokkur ár en eins og staðan er í dag erum við of fámenn og stelpurnar eru bara of ungar. Liðin í fyrstu deildinni eru að styrkja sig, eitthvað sem við höfum reynt en það hefur bara ekki gengið að fá leikmenn hingað.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28. júlí 2015 15:49 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28. júlí 2015 15:49