Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 18:17 Vísir/Skjáskot Ný stikla um gerð væntanlegrar Star Wars-myndar, The Force Awakens, var sett á netið í gær og svo virðist vera sem aðdáendur sexleiksins ráði sér vart af spenningi fyrir myndinni. Næstum því 2 milljónir manna hafa horft á myndbandið á þeim liðlega sólarhring sem stiklan hefur verið á netinu og rúmlega 12 þúsund manns hafa deilt því áfram á Twitter. Í stiklunni má sjá á bakvið tjöldin á hinum fjölmörgu tökustöðum myndarinnar, sem meðal annars var tekin upp hér á Íslandi. Tökulið myndarinnar kom til Íslands í apríl og tók upp hluta myndarinnar með aðstoð True North. Að mestu var um að ræða tökur af landslagi sem notaðar eru sem bakgrunnur þegar atriði eru tekin upp með leikurum í myndveri. Þá eru aðalleikarar myndarinnar einnig teknir tali og ljóst er að þeir skemmtu sér vel við gerð myndarinnar. „Líf mitt er fullkomnað,“ segir Simon Pegg meðal annars. Þessi mynd er sú fyrsta í nýjum þríleik um Stjörnustríðið sem fjallar að miklu leyti um þau Loga Geimgengil, Lilju prinsessu og Han Solo og gerist þrjátíu árum eftir Return of the Jedi. We're going in! A video just revealed at @Comic_Con takes you behind the scenes of #StarWars: TheForceAwakens. #SDCC https://t.co/ASq8xrIKrF— Star Wars (@starwars) July 11, 2015 Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. 28. maí 2015 09:00 Íslendingur slær í gegn með nýju Star Wars myndbandi Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman. 17. apríl 2015 15:32 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Tökulið Star Wars aftur til landsins Hafa nú þegar tekið upp í Mývatnssveit. 16. apríl 2015 15:20 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Ný stikla um gerð væntanlegrar Star Wars-myndar, The Force Awakens, var sett á netið í gær og svo virðist vera sem aðdáendur sexleiksins ráði sér vart af spenningi fyrir myndinni. Næstum því 2 milljónir manna hafa horft á myndbandið á þeim liðlega sólarhring sem stiklan hefur verið á netinu og rúmlega 12 þúsund manns hafa deilt því áfram á Twitter. Í stiklunni má sjá á bakvið tjöldin á hinum fjölmörgu tökustöðum myndarinnar, sem meðal annars var tekin upp hér á Íslandi. Tökulið myndarinnar kom til Íslands í apríl og tók upp hluta myndarinnar með aðstoð True North. Að mestu var um að ræða tökur af landslagi sem notaðar eru sem bakgrunnur þegar atriði eru tekin upp með leikurum í myndveri. Þá eru aðalleikarar myndarinnar einnig teknir tali og ljóst er að þeir skemmtu sér vel við gerð myndarinnar. „Líf mitt er fullkomnað,“ segir Simon Pegg meðal annars. Þessi mynd er sú fyrsta í nýjum þríleik um Stjörnustríðið sem fjallar að miklu leyti um þau Loga Geimgengil, Lilju prinsessu og Han Solo og gerist þrjátíu árum eftir Return of the Jedi. We're going in! A video just revealed at @Comic_Con takes you behind the scenes of #StarWars: TheForceAwakens. #SDCC https://t.co/ASq8xrIKrF— Star Wars (@starwars) July 11, 2015
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. 28. maí 2015 09:00 Íslendingur slær í gegn með nýju Star Wars myndbandi Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman. 17. apríl 2015 15:32 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Tökulið Star Wars aftur til landsins Hafa nú þegar tekið upp í Mývatnssveit. 16. apríl 2015 15:20 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37
Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. 28. maí 2015 09:00
Íslendingur slær í gegn með nýju Star Wars myndbandi Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman. 17. apríl 2015 15:32
Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35