Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 18:17 Vísir/Skjáskot Ný stikla um gerð væntanlegrar Star Wars-myndar, The Force Awakens, var sett á netið í gær og svo virðist vera sem aðdáendur sexleiksins ráði sér vart af spenningi fyrir myndinni. Næstum því 2 milljónir manna hafa horft á myndbandið á þeim liðlega sólarhring sem stiklan hefur verið á netinu og rúmlega 12 þúsund manns hafa deilt því áfram á Twitter. Í stiklunni má sjá á bakvið tjöldin á hinum fjölmörgu tökustöðum myndarinnar, sem meðal annars var tekin upp hér á Íslandi. Tökulið myndarinnar kom til Íslands í apríl og tók upp hluta myndarinnar með aðstoð True North. Að mestu var um að ræða tökur af landslagi sem notaðar eru sem bakgrunnur þegar atriði eru tekin upp með leikurum í myndveri. Þá eru aðalleikarar myndarinnar einnig teknir tali og ljóst er að þeir skemmtu sér vel við gerð myndarinnar. „Líf mitt er fullkomnað,“ segir Simon Pegg meðal annars. Þessi mynd er sú fyrsta í nýjum þríleik um Stjörnustríðið sem fjallar að miklu leyti um þau Loga Geimgengil, Lilju prinsessu og Han Solo og gerist þrjátíu árum eftir Return of the Jedi. We're going in! A video just revealed at @Comic_Con takes you behind the scenes of #StarWars: TheForceAwakens. #SDCC https://t.co/ASq8xrIKrF— Star Wars (@starwars) July 11, 2015 Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. 28. maí 2015 09:00 Íslendingur slær í gegn með nýju Star Wars myndbandi Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman. 17. apríl 2015 15:32 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Tökulið Star Wars aftur til landsins Hafa nú þegar tekið upp í Mývatnssveit. 16. apríl 2015 15:20 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ný stikla um gerð væntanlegrar Star Wars-myndar, The Force Awakens, var sett á netið í gær og svo virðist vera sem aðdáendur sexleiksins ráði sér vart af spenningi fyrir myndinni. Næstum því 2 milljónir manna hafa horft á myndbandið á þeim liðlega sólarhring sem stiklan hefur verið á netinu og rúmlega 12 þúsund manns hafa deilt því áfram á Twitter. Í stiklunni má sjá á bakvið tjöldin á hinum fjölmörgu tökustöðum myndarinnar, sem meðal annars var tekin upp hér á Íslandi. Tökulið myndarinnar kom til Íslands í apríl og tók upp hluta myndarinnar með aðstoð True North. Að mestu var um að ræða tökur af landslagi sem notaðar eru sem bakgrunnur þegar atriði eru tekin upp með leikurum í myndveri. Þá eru aðalleikarar myndarinnar einnig teknir tali og ljóst er að þeir skemmtu sér vel við gerð myndarinnar. „Líf mitt er fullkomnað,“ segir Simon Pegg meðal annars. Þessi mynd er sú fyrsta í nýjum þríleik um Stjörnustríðið sem fjallar að miklu leyti um þau Loga Geimgengil, Lilju prinsessu og Han Solo og gerist þrjátíu árum eftir Return of the Jedi. We're going in! A video just revealed at @Comic_Con takes you behind the scenes of #StarWars: TheForceAwakens. #SDCC https://t.co/ASq8xrIKrF— Star Wars (@starwars) July 11, 2015
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. 28. maí 2015 09:00 Íslendingur slær í gegn með nýju Star Wars myndbandi Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman. 17. apríl 2015 15:32 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Tökulið Star Wars aftur til landsins Hafa nú þegar tekið upp í Mývatnssveit. 16. apríl 2015 15:20 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37
Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. 28. maí 2015 09:00
Íslendingur slær í gegn með nýju Star Wars myndbandi Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman. 17. apríl 2015 15:32
Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35