Framhald Heroes tekið upp á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2015 11:14 vísir Framhald hinna geisivinsælu þátta Heroes, sem bera einfaldlega nafnið Heroes Reborn, var að hluta til tekið upp hér á landi ef marka má tíst frá opinberri Twitter-síðu þáttanna.#HeroesReborn is filming in several locations around the world, including: Iceland, Tokyo, Paris, London, Toronto and more. #SDCC— Heroes Reborn (@heroes) July 12, 2015 Þar segir að þættirnir hafi verið teknir upp víða um heim, svo sem í Tókíó, París, Lundúnum, Toronto og víðar. Sem fyrr segir eru þættirnir framhald þáttanna Heroes sem tröllriðu öllu árunum 2006 til 2010 og sýndir voru hérlendis á Skjá einum. Heroes Reborn er örþáttaröð en á vef IMDB segir að þættirnir verði líklega um 13 talsins. Gamalkunnar hetjur úr Heroes mun þar einnig bregða fyrir, svo sem Noah Bennet, Micah Sanders, Hiro Nakamura og Mohinder Suresh. Hér að neðan má sjá stiklu úr Heroes Reborn en þáttaröðin verður tekin til sýninga 24. september. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Framhald hinna geisivinsælu þátta Heroes, sem bera einfaldlega nafnið Heroes Reborn, var að hluta til tekið upp hér á landi ef marka má tíst frá opinberri Twitter-síðu þáttanna.#HeroesReborn is filming in several locations around the world, including: Iceland, Tokyo, Paris, London, Toronto and more. #SDCC— Heroes Reborn (@heroes) July 12, 2015 Þar segir að þættirnir hafi verið teknir upp víða um heim, svo sem í Tókíó, París, Lundúnum, Toronto og víðar. Sem fyrr segir eru þættirnir framhald þáttanna Heroes sem tröllriðu öllu árunum 2006 til 2010 og sýndir voru hérlendis á Skjá einum. Heroes Reborn er örþáttaröð en á vef IMDB segir að þættirnir verði líklega um 13 talsins. Gamalkunnar hetjur úr Heroes mun þar einnig bregða fyrir, svo sem Noah Bennet, Micah Sanders, Hiro Nakamura og Mohinder Suresh. Hér að neðan má sjá stiklu úr Heroes Reborn en þáttaröðin verður tekin til sýninga 24. september.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira