Árni Þór fær "sínar“ stelpur og Elínu til sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2015 11:30 Elín Sóley Hrafnkelsdóttir í leik með Blikum í Dominos-deildinni síðasta vetur. Vísir/Ernir Kvennalið Hamars hefur fengið liðstyrk fyrir baráttuna í Dominos-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili en Árni Þór Hilmarsson nýráðinn þjálfari Hamarsliðsins, hefur verið duglegur að fá "sínar" stelpur til liðsins. Þetta kemur fram á karfan.is Árni Þór hefur unnið frábært starf á Flúðum í mörg ár og skilað mörgum stelpum úr liði Hrunamanna inn í íslensku unglingalandsliðin. Árni Þór hefur nú fengið nokkrar þeirra til sín í Hveragerði þegar hann stígur sín fyrstu skref sem þjálfari í úrvalsdeild kvenna. Heiðrún Kristmundsdóttir kemur til Hamars eftir fimm ára nám við Coker háskólann í Bandaríkjunum en þar á undan lék hún með KR og Hrunamönnum. Elma Jóhannsdóttir og Anna Marý Karlsdóttir, hafa einnig ákveðið að spila með Hamar en þær eru báðar uppaldar hjá Hrunamönnum. Nína Jenný Kristjánsdóttir og Hrafnhildur Magnúsdóttir koma einnig til Hamarsliðsins frá sameiginlegu liði Hrunamanna og FSu. Hamarsliðið hefur líka passað upp á teiginn hjá sér því auk þess að Salbjörg Ragna Sævarsdóttir hafi framlengt samning sinn við félagið þá hefur einn efnilegasti miðherji landsins og lykilmaður Norðurlandameistara sextán ára liðs Íslands í fyrra, Blikinn Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, ákveðið að spila með Hamar á komandi tímabili. Reynsluboltinn Þórunn Bjarnadóttir hefur lagt skóna á hilluna en ætlar áfram að aðstoða liðið. Dominos-deild kvenna Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Kvennalið Hamars hefur fengið liðstyrk fyrir baráttuna í Dominos-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili en Árni Þór Hilmarsson nýráðinn þjálfari Hamarsliðsins, hefur verið duglegur að fá "sínar" stelpur til liðsins. Þetta kemur fram á karfan.is Árni Þór hefur unnið frábært starf á Flúðum í mörg ár og skilað mörgum stelpum úr liði Hrunamanna inn í íslensku unglingalandsliðin. Árni Þór hefur nú fengið nokkrar þeirra til sín í Hveragerði þegar hann stígur sín fyrstu skref sem þjálfari í úrvalsdeild kvenna. Heiðrún Kristmundsdóttir kemur til Hamars eftir fimm ára nám við Coker háskólann í Bandaríkjunum en þar á undan lék hún með KR og Hrunamönnum. Elma Jóhannsdóttir og Anna Marý Karlsdóttir, hafa einnig ákveðið að spila með Hamar en þær eru báðar uppaldar hjá Hrunamönnum. Nína Jenný Kristjánsdóttir og Hrafnhildur Magnúsdóttir koma einnig til Hamarsliðsins frá sameiginlegu liði Hrunamanna og FSu. Hamarsliðið hefur líka passað upp á teiginn hjá sér því auk þess að Salbjörg Ragna Sævarsdóttir hafi framlengt samning sinn við félagið þá hefur einn efnilegasti miðherji landsins og lykilmaður Norðurlandameistara sextán ára liðs Íslands í fyrra, Blikinn Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, ákveðið að spila með Hamar á komandi tímabili. Reynsluboltinn Þórunn Bjarnadóttir hefur lagt skóna á hilluna en ætlar áfram að aðstoða liðið.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira