Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. júlí 2015 14:37 Frá 4. júlí í fyrra. vísir/getty Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er næstkomandi laugardag. Undanfarin ár hafa yfirvöld verið á varðbergi á deginum gagnvart mögulegum hryðjuverkum en í ár er hættan talin meiri en áður. Ástæðan er Íslamska ríkið, ISIS. NBC greinir frá. Einn talsmanna ISIS biðlaði til fylgismanna samtakanna að nota hinn heilaga mánuð Ramadan til árása. Ramadan rennur sitt skeið 17. júlí. Yfirvöld óttast að samkomur fólks á þjóðhátíðardaginn geti orðið freistandi skotmark fyrir skæruliða. Tilkynning hefur verið send út sem biðlar til fólks að breyta ekki út af vana sínum varðandi hátíðarhöld en vera þó á varðbergi gagnvart mögulegum árásum. Engar beinar hótanir hafa borist en hættan er óútreiknanlegri en oft áður. Óvitað sé hve margir áhagnendur ISIS séu sem eru ekki formlegir meðlimir heldur starfi einir. Ástandið er sagt endurspegla nýtt vandamál. Áhersla FBI er ekki lengur á að fylgjast með fólki sem kemur frá löndum þar sem ISIS er hvað sterkast heldur er mikilvægt að reyna að ná einförunum úr fjöldanum áður en þeir láta skotið ríða af. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30. júní 2015 13:54 Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1. júlí 2015 17:40 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er næstkomandi laugardag. Undanfarin ár hafa yfirvöld verið á varðbergi á deginum gagnvart mögulegum hryðjuverkum en í ár er hættan talin meiri en áður. Ástæðan er Íslamska ríkið, ISIS. NBC greinir frá. Einn talsmanna ISIS biðlaði til fylgismanna samtakanna að nota hinn heilaga mánuð Ramadan til árása. Ramadan rennur sitt skeið 17. júlí. Yfirvöld óttast að samkomur fólks á þjóðhátíðardaginn geti orðið freistandi skotmark fyrir skæruliða. Tilkynning hefur verið send út sem biðlar til fólks að breyta ekki út af vana sínum varðandi hátíðarhöld en vera þó á varðbergi gagnvart mögulegum árásum. Engar beinar hótanir hafa borist en hættan er óútreiknanlegri en oft áður. Óvitað sé hve margir áhagnendur ISIS séu sem eru ekki formlegir meðlimir heldur starfi einir. Ástandið er sagt endurspegla nýtt vandamál. Áhersla FBI er ekki lengur á að fylgjast með fólki sem kemur frá löndum þar sem ISIS er hvað sterkast heldur er mikilvægt að reyna að ná einförunum úr fjöldanum áður en þeir láta skotið ríða af.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30. júní 2015 13:54 Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1. júlí 2015 17:40 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30. júní 2015 13:54
Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1. júlí 2015 17:40
Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00